Nasa birtir myndir af hverfandi ísbreiðu Oks Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2019 20:18 Okjökull árið 1986 (t.v.) og Okið árið 2019 (t.h.) vísir/skjáskot Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Í textaskýringunni með myndbandinu segir að gengið verði upp á Okið þann 18. ágúst til minningar um jökulinn.On August 18, 2019, scientists will be among those who gather for a memorial atop Ok volcano in west-central #Iceland. The deceased being remembered is Okjökull—a once-iconic #glacier that was declared dead in 2014. https://t.co/IbwDha54cB#NASA#Landsatpic.twitter.com/pSFD08UohO — NASA Earth (@NASAEarth) August 12, 2019 Fimm ár eru liðin síðan Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur, tilkynnti að Okjökull teldist ekki lengur jökull, að hans mati, og var þar með fyrsti jökullin hér á landi til að missa þessa nafnbót. Nú hafa 56 smájöklar á norðurhluta Íslands horfið en þeir voru alls 300 talsins árið 2014.Sjá einnig: Minnast fyrsta jökulsins sem hvarfGengið verður að Oki sunnudaginn 18. ágúst og verður þar settur upp skjöldur til minningar um Okjökul. Ferðin er á vegum vísindamanna við Rice háskóla í Houston í Bandaríkjunum og munu Andri Snær Magnason, rithöfundur og Oddur Sigurðsson vera með í för. Andri skrifaði textann sem er á minningarskildinum.Minnismerkið sem verður sett upp við Ok í ágúst. Andri Snær skrifaði textann á plagginu.skjáskotHeimildamyndin „Not Ok“ sem kom út í fyrra fjallaði um hvarf jökulsins. Hún var framleidd af mannfræðingunum Cymene Howe og Dominic Boyer frá Rice háskóla. Jón Gnarr var sögumaður myndarinnar þar sem saga Oksins var rakin.Cymene Howe og Dominic Boyer halda á plaggati fyrir heimildamyndina Not Ok.fréttablaðið/sigtryggur ari Bandaríkin Borgarbyggð Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Í textaskýringunni með myndbandinu segir að gengið verði upp á Okið þann 18. ágúst til minningar um jökulinn.On August 18, 2019, scientists will be among those who gather for a memorial atop Ok volcano in west-central #Iceland. The deceased being remembered is Okjökull—a once-iconic #glacier that was declared dead in 2014. https://t.co/IbwDha54cB#NASA#Landsatpic.twitter.com/pSFD08UohO — NASA Earth (@NASAEarth) August 12, 2019 Fimm ár eru liðin síðan Oddur Sigurðsson, jöklafræðingur, tilkynnti að Okjökull teldist ekki lengur jökull, að hans mati, og var þar með fyrsti jökullin hér á landi til að missa þessa nafnbót. Nú hafa 56 smájöklar á norðurhluta Íslands horfið en þeir voru alls 300 talsins árið 2014.Sjá einnig: Minnast fyrsta jökulsins sem hvarfGengið verður að Oki sunnudaginn 18. ágúst og verður þar settur upp skjöldur til minningar um Okjökul. Ferðin er á vegum vísindamanna við Rice háskóla í Houston í Bandaríkjunum og munu Andri Snær Magnason, rithöfundur og Oddur Sigurðsson vera með í för. Andri skrifaði textann sem er á minningarskildinum.Minnismerkið sem verður sett upp við Ok í ágúst. Andri Snær skrifaði textann á plagginu.skjáskotHeimildamyndin „Not Ok“ sem kom út í fyrra fjallaði um hvarf jökulsins. Hún var framleidd af mannfræðingunum Cymene Howe og Dominic Boyer frá Rice háskóla. Jón Gnarr var sögumaður myndarinnar þar sem saga Oksins var rakin.Cymene Howe og Dominic Boyer halda á plaggati fyrir heimildamyndina Not Ok.fréttablaðið/sigtryggur ari
Bandaríkin Borgarbyggð Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira