Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2019 20:00 Hulda er stoltust af því að hafa gefið Hnotubrjótinn út á Íslensku. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hulda Vigdísardóttir er meðal þátttakenda. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka mastersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. Hún þýddi Hnotubrjótinn úr þýsku yfir á íslensku, sem er fyrsta skipti sem Hnotubrjóturinn hefur verið þýddur yfir á íslensku. Lífið heyrði í Huldu:Morgunmaturinn?Mjög misjafn en reyni að hafa hann hollanHelsta freistingin? Poppkorn (og ég fell fyrir þeirri freistingu svo til hvern dag).Hvað ertu að hlusta á?Becoming á Storytel eftir Michelle Obama. Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu?Með lífið að veði eftir Yeon-mi Park, Gæfuleit í frásögn Viðars Hreinssonar, Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur og jú, svona í fullri hreinskilni þá Íslensk orðsifjabók líka.Hver er þín fyrirmynd?Ég á tvær, báðar heita Vigdís og önnur er Finnbogadóttir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu?Ég heimsótti vinkonu mína í Kaupmannahöfn og fór á Spice Girls tónleika í Edinborg með vinkonum mínum í júní. Svo er ég á leiðinni til New York í þessum mánuði. Uppáhaldsmatur?Grjónagrautur með kanilsykri.Uppáhaldsdrykkur?Kókómjólk (með poppkorninu).Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Frans páfi.Hvað hræðistu mest?Að missa einhvern nákominn, alvarlega heilabilun og tapi á tjáningargetu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Keyra beinskiptan bíl í raunveruleikaþætti þegar ég var nýkomin með bílpróf, festa hann og standa pikkföst í brekku með halarófu á eftir mér, byrja að tala á fullu við sjálfa mig og gleyma hljóðnemanum. Það var býsna skrautlegt. Hverju ertu stoltust af?Þýðingu minni og útgáfu af Hnotubrjótnum og músakónginum og því að klára masterspróf á einu ári um leið og ég var í fimm mánaða heimsreisu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Kattliðug og ég get hreyft eyrun en verið kyrr að öðru leyti.Miss Universe IcelandHundar eða kettir?Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Að vinna á tölvu eða síma í hægri nettenginguEn það skemmtilegasta?Að skrifa, ferðast, dansa og bara lifa og læra eitthvað nýtt á hverjum degi.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Nýjum áskorunum og ævintýrum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Ég gæti nú skrifað heila ritgerð um það en ætli ég láti það ekki bíða betri tíma og koma á óvart.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hulda Vigdísardóttir er meðal þátttakenda. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka mastersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. Hún þýddi Hnotubrjótinn úr þýsku yfir á íslensku, sem er fyrsta skipti sem Hnotubrjóturinn hefur verið þýddur yfir á íslensku. Lífið heyrði í Huldu:Morgunmaturinn?Mjög misjafn en reyni að hafa hann hollanHelsta freistingin? Poppkorn (og ég fell fyrir þeirri freistingu svo til hvern dag).Hvað ertu að hlusta á?Becoming á Storytel eftir Michelle Obama. Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu?Með lífið að veði eftir Yeon-mi Park, Gæfuleit í frásögn Viðars Hreinssonar, Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur og jú, svona í fullri hreinskilni þá Íslensk orðsifjabók líka.Hver er þín fyrirmynd?Ég á tvær, báðar heita Vigdís og önnur er Finnbogadóttir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu?Ég heimsótti vinkonu mína í Kaupmannahöfn og fór á Spice Girls tónleika í Edinborg með vinkonum mínum í júní. Svo er ég á leiðinni til New York í þessum mánuði. Uppáhaldsmatur?Grjónagrautur með kanilsykri.Uppáhaldsdrykkur?Kókómjólk (með poppkorninu).Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Frans páfi.Hvað hræðistu mest?Að missa einhvern nákominn, alvarlega heilabilun og tapi á tjáningargetu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Keyra beinskiptan bíl í raunveruleikaþætti þegar ég var nýkomin með bílpróf, festa hann og standa pikkföst í brekku með halarófu á eftir mér, byrja að tala á fullu við sjálfa mig og gleyma hljóðnemanum. Það var býsna skrautlegt. Hverju ertu stoltust af?Þýðingu minni og útgáfu af Hnotubrjótnum og músakónginum og því að klára masterspróf á einu ári um leið og ég var í fimm mánaða heimsreisu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Kattliðug og ég get hreyft eyrun en verið kyrr að öðru leyti.Miss Universe IcelandHundar eða kettir?Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Að vinna á tölvu eða síma í hægri nettenginguEn það skemmtilegasta?Að skrifa, ferðast, dansa og bara lifa og læra eitthvað nýtt á hverjum degi.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Nýjum áskorunum og ævintýrum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Ég gæti nú skrifað heila ritgerð um það en ætli ég láti það ekki bíða betri tíma og koma á óvart.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00
Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00