Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2019 20:00 Hulda er stoltust af því að hafa gefið Hnotubrjótinn út á Íslensku. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hulda Vigdísardóttir er meðal þátttakenda. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka mastersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. Hún þýddi Hnotubrjótinn úr þýsku yfir á íslensku, sem er fyrsta skipti sem Hnotubrjóturinn hefur verið þýddur yfir á íslensku. Lífið heyrði í Huldu:Morgunmaturinn?Mjög misjafn en reyni að hafa hann hollanHelsta freistingin? Poppkorn (og ég fell fyrir þeirri freistingu svo til hvern dag).Hvað ertu að hlusta á?Becoming á Storytel eftir Michelle Obama. Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu?Með lífið að veði eftir Yeon-mi Park, Gæfuleit í frásögn Viðars Hreinssonar, Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur og jú, svona í fullri hreinskilni þá Íslensk orðsifjabók líka.Hver er þín fyrirmynd?Ég á tvær, báðar heita Vigdís og önnur er Finnbogadóttir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu?Ég heimsótti vinkonu mína í Kaupmannahöfn og fór á Spice Girls tónleika í Edinborg með vinkonum mínum í júní. Svo er ég á leiðinni til New York í þessum mánuði. Uppáhaldsmatur?Grjónagrautur með kanilsykri.Uppáhaldsdrykkur?Kókómjólk (með poppkorninu).Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Frans páfi.Hvað hræðistu mest?Að missa einhvern nákominn, alvarlega heilabilun og tapi á tjáningargetu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Keyra beinskiptan bíl í raunveruleikaþætti þegar ég var nýkomin með bílpróf, festa hann og standa pikkföst í brekku með halarófu á eftir mér, byrja að tala á fullu við sjálfa mig og gleyma hljóðnemanum. Það var býsna skrautlegt. Hverju ertu stoltust af?Þýðingu minni og útgáfu af Hnotubrjótnum og músakónginum og því að klára masterspróf á einu ári um leið og ég var í fimm mánaða heimsreisu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Kattliðug og ég get hreyft eyrun en verið kyrr að öðru leyti.Miss Universe IcelandHundar eða kettir?Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Að vinna á tölvu eða síma í hægri nettenginguEn það skemmtilegasta?Að skrifa, ferðast, dansa og bara lifa og læra eitthvað nýtt á hverjum degi.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Nýjum áskorunum og ævintýrum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Ég gæti nú skrifað heila ritgerð um það en ætli ég láti það ekki bíða betri tíma og koma á óvart.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hulda Vigdísardóttir er meðal þátttakenda. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka mastersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. Hún þýddi Hnotubrjótinn úr þýsku yfir á íslensku, sem er fyrsta skipti sem Hnotubrjóturinn hefur verið þýddur yfir á íslensku. Lífið heyrði í Huldu:Morgunmaturinn?Mjög misjafn en reyni að hafa hann hollanHelsta freistingin? Poppkorn (og ég fell fyrir þeirri freistingu svo til hvern dag).Hvað ertu að hlusta á?Becoming á Storytel eftir Michelle Obama. Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu?Með lífið að veði eftir Yeon-mi Park, Gæfuleit í frásögn Viðars Hreinssonar, Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur og jú, svona í fullri hreinskilni þá Íslensk orðsifjabók líka.Hver er þín fyrirmynd?Ég á tvær, báðar heita Vigdís og önnur er Finnbogadóttir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu?Ég heimsótti vinkonu mína í Kaupmannahöfn og fór á Spice Girls tónleika í Edinborg með vinkonum mínum í júní. Svo er ég á leiðinni til New York í þessum mánuði. Uppáhaldsmatur?Grjónagrautur með kanilsykri.Uppáhaldsdrykkur?Kókómjólk (með poppkorninu).Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Frans páfi.Hvað hræðistu mest?Að missa einhvern nákominn, alvarlega heilabilun og tapi á tjáningargetu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Keyra beinskiptan bíl í raunveruleikaþætti þegar ég var nýkomin með bílpróf, festa hann og standa pikkföst í brekku með halarófu á eftir mér, byrja að tala á fullu við sjálfa mig og gleyma hljóðnemanum. Það var býsna skrautlegt. Hverju ertu stoltust af?Þýðingu minni og útgáfu af Hnotubrjótnum og músakónginum og því að klára masterspróf á einu ári um leið og ég var í fimm mánaða heimsreisu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Kattliðug og ég get hreyft eyrun en verið kyrr að öðru leyti.Miss Universe IcelandHundar eða kettir?Hundar.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Að vinna á tölvu eða síma í hægri nettenginguEn það skemmtilegasta?Að skrifa, ferðast, dansa og bara lifa og læra eitthvað nýtt á hverjum degi.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Nýjum áskorunum og ævintýrum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Ég gæti nú skrifað heila ritgerð um það en ætli ég láti það ekki bíða betri tíma og koma á óvart.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00 Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Vill breyta óraunhæfum kröfum um útlit kvenna Kristrún Hrafnsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er sveitastúlka úr Eyjafirði, spilar tölvuleiki í frístundum, teiknar og horfir á teiknimyndir. 20. ágúst 2019 20:00
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19. ágúst 2019 20:00
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18. ágúst 2019 20:00
Finnst skemmtilegast að ferðast Tinna María Björgvinsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefur áhuga á ballett, dýrum, ferðalögum. 21. ágúst 2019 20:00