Hækkuðu um á aðra milljón eftir að þeir losnuðu undan kjararáði Jakob Bjarnar og Kjartan Kjartansson skrifa 17. ágúst 2019 14:05 Bankastjóri Landsbankans hefur hækkað mest í launum af öllum ríkisforstjórum frá því að kjararáð hætti að ákvarða laun þeirra. Vísir/Vilhelm Laun þriggja ríkisforstjóra hafa hækkað um á aðra milljón króna frá því að þeir voru færðir undan kjararáði fyrir tveimur árum. Mest hafa laun forstjóra Landsbankans hækkað, um rúmar 1,7 milljónir króna eða 82%. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Þorsteinn óskaði svara um heildarlaunabreytingar forstjóra fyrirtækja í eigu ríkisins frá því að þeir voru færðir undan kjararáði 1. júlí árið 2017. Ákvarðanir um laun forstjóranna voru færðar til stjórna fyrirtækjanna. Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu um 1,3 milljónir króna frá júní 2017 til apríl á þessu ári, úr 2,1 milljón króna á mánuði í 3,4 milljónir. Á sama tíma hækkaði forstjóri Landsnets um 1,1 milljón króna, úr 1,7 milljónum í 2,8 milljónir. Um er að ræða heildarlaun ásamt bifreiðahlunnindum eða styrk. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að alls hafi laun ríkisforstjóra hækkað um tæpan fjórðung að meðaltali á tímabilinu. Ekki hafa þó allir ríkisforstjórar hækkað í launum. Laun forstjóra Íslandsbanka lækkuðu um 946.000 krónur á tímabilinu og Nýja Landspítalans um 197.000 krónur. Þorsteinn Víglundsson, fyrirspyrjandinn, furðar sig á misræmi sem honum sýnist vera í launaþróun milli einstakra fyrirtækja sem tengjast hinu opinbera. „Og svo auðvitað oft á tíðum miklar hækkanir. Alþingi Kjaramál Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Laun þriggja ríkisforstjóra hafa hækkað um á aðra milljón króna frá því að þeir voru færðir undan kjararáði fyrir tveimur árum. Mest hafa laun forstjóra Landsbankans hækkað, um rúmar 1,7 milljónir króna eða 82%. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Þorsteinn óskaði svara um heildarlaunabreytingar forstjóra fyrirtækja í eigu ríkisins frá því að þeir voru færðir undan kjararáði 1. júlí árið 2017. Ákvarðanir um laun forstjóranna voru færðar til stjórna fyrirtækjanna. Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu um 1,3 milljónir króna frá júní 2017 til apríl á þessu ári, úr 2,1 milljón króna á mánuði í 3,4 milljónir. Á sama tíma hækkaði forstjóri Landsnets um 1,1 milljón króna, úr 1,7 milljónum í 2,8 milljónir. Um er að ræða heildarlaun ásamt bifreiðahlunnindum eða styrk. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að alls hafi laun ríkisforstjóra hækkað um tæpan fjórðung að meðaltali á tímabilinu. Ekki hafa þó allir ríkisforstjórar hækkað í launum. Laun forstjóra Íslandsbanka lækkuðu um 946.000 krónur á tímabilinu og Nýja Landspítalans um 197.000 krónur. Þorsteinn Víglundsson, fyrirspyrjandinn, furðar sig á misræmi sem honum sýnist vera í launaþróun milli einstakra fyrirtækja sem tengjast hinu opinbera. „Og svo auðvitað oft á tíðum miklar hækkanir.
Alþingi Kjaramál Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira