Innlent

Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Lögreglan á Akureyri vildi ekki staðfesta að hundur hefði drepist.
Lögreglan á Akureyri vildi ekki staðfesta að hundur hefði drepist. Vísir/Vilhelm
Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld.Orsök slyssins eru óljós eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra og ekki er vitað um líðan mannanna að svo stöddu.Lögreglan óskar nú eftir vitnum að málinu. Sérstaklega er auglýst eftir gráum eða ljósbrúnum smábíl sem ók norður Glerárgötu á þeim stað sem slysið varð.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.