Athugun vegna kjöts ekki hafin Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 2. ágúst 2019 08:00 Deilt hefur verið um lambakjötsskort. Fréttablaðið/Anton Brink Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hafin verður formleg athugun á meintu samráði afurðastöðva í kindakjötsframleiðslu. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að eftirlitið hafi móttekið erindi vegna málsins frá Félagi atvinnurekenda (FA), en erindi frá Samtökum verslunar og þjónustu sem boðað hafi verið í fjölmiðlum hafi ekki borist stofnuninni. „Eftirlitið mun á næstunni taka afstöðu til hvort og þá með hvaða hætti þessi mál verða tekin til formlegrar athugunar,“ segir í svari Samkeppniseftirlitsins. Í erindi sem FA sendi til SKE í síðustu viku er þess farið á leit að eftirlitið hefji rannsókn á háttsemi afurðastöðva í tengslum við útflutning á lambakjöti, sem að mati félagsins þjóni þeim tilgangi að stuðla að skorti og verðhækkunum á vörum. Í gær var tilkynnt um breytta skoðun ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara sem leggst nú gegn því að tollkvótar verði opnaðir fyrir lambahryggi, en hún komst að annarri niðurstöðu í síðustu viku þegar rannsókn hennar leiddi í ljós að það væri ekki nægilegt framboð til staðar. Eftir fyrri niðurstöðu nefndarinnar gerðu afurðastöðvar ráðstafanir sín á milli til að laga birgðastöðuna og ráðherra fól nefndinni í kjölfarið að rannsaka málið að nýju. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Samkeppnismál Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira
Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hafin verður formleg athugun á meintu samráði afurðastöðva í kindakjötsframleiðslu. Í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að eftirlitið hafi móttekið erindi vegna málsins frá Félagi atvinnurekenda (FA), en erindi frá Samtökum verslunar og þjónustu sem boðað hafi verið í fjölmiðlum hafi ekki borist stofnuninni. „Eftirlitið mun á næstunni taka afstöðu til hvort og þá með hvaða hætti þessi mál verða tekin til formlegrar athugunar,“ segir í svari Samkeppniseftirlitsins. Í erindi sem FA sendi til SKE í síðustu viku er þess farið á leit að eftirlitið hefji rannsókn á háttsemi afurðastöðva í tengslum við útflutning á lambakjöti, sem að mati félagsins þjóni þeim tilgangi að stuðla að skorti og verðhækkunum á vörum. Í gær var tilkynnt um breytta skoðun ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara sem leggst nú gegn því að tollkvótar verði opnaðir fyrir lambahryggi, en hún komst að annarri niðurstöðu í síðustu viku þegar rannsókn hennar leiddi í ljós að það væri ekki nægilegt framboð til staðar. Eftir fyrri niðurstöðu nefndarinnar gerðu afurðastöðvar ráðstafanir sín á milli til að laga birgðastöðuna og ráðherra fól nefndinni í kjölfarið að rannsaka málið að nýju.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Samkeppnismál Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira