Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 12:30 Haraldur F. Gíslason formaður félags leikskólakennara. Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi. Bregðist sveitarfélögin ekki við vandanum við gerð kjarasamninga er leikskólastigið í alvarlegum vanda. Eins og staðan er núna vantar um 1300 leikskólakennara til að uppfylla lög um menntun og ráðningu kennara að sögn formanns félags leikskólakennara. Því hafa leikskólar mannað stöður leikskólakennara á haustin með leiðbeinendum. „Og það er því stærsta áskorun sveitarfélaganna að fjölga leikskólakennurum, það mun ekki einungis bæta gæði náms í leikskólum heldur bæta einnig starfsaðstæður leikskólakennara því einn af álagspunktum í starfinu er tíð starfsmannavelta,“ sagði Haraldur F. Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Þá segir hann að við gerð kjarasamninga komi í ljós hvort sveitarfélögin hafi raunverulegan áhuga á að jafna starfsaðstæður milli skólastiga. „Í byrjun næsta árs núna um áramótin munu taka í gildi lög sem kveða á um eitt leyfisbréf kennara þvert á skóalstig. Við þá breytingu verður raunaveruleg hætta á að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnutímafyrirkomulags. Sveitarfélögin verð að gera sér grein fyrir því að þau verða að jafna vinnuaðstæður og vinnutímaskilgreiningar sem eru ólíkar á milli þessara skólastiga því ef að þau átta sig ekki á því eiga þeir á hættu að missa mikið af leikskólakennurum yfir á önnur skólastig. Þá erum við í alvarlegum vanda,“ sagði Haraldur. Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi. Bregðist sveitarfélögin ekki við vandanum við gerð kjarasamninga er leikskólastigið í alvarlegum vanda. Eins og staðan er núna vantar um 1300 leikskólakennara til að uppfylla lög um menntun og ráðningu kennara að sögn formanns félags leikskólakennara. Því hafa leikskólar mannað stöður leikskólakennara á haustin með leiðbeinendum. „Og það er því stærsta áskorun sveitarfélaganna að fjölga leikskólakennurum, það mun ekki einungis bæta gæði náms í leikskólum heldur bæta einnig starfsaðstæður leikskólakennara því einn af álagspunktum í starfinu er tíð starfsmannavelta,“ sagði Haraldur F. Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Þá segir hann að við gerð kjarasamninga komi í ljós hvort sveitarfélögin hafi raunverulegan áhuga á að jafna starfsaðstæður milli skólastiga. „Í byrjun næsta árs núna um áramótin munu taka í gildi lög sem kveða á um eitt leyfisbréf kennara þvert á skóalstig. Við þá breytingu verður raunaveruleg hætta á að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnutímafyrirkomulags. Sveitarfélögin verð að gera sér grein fyrir því að þau verða að jafna vinnuaðstæður og vinnutímaskilgreiningar sem eru ólíkar á milli þessara skólastiga því ef að þau átta sig ekki á því eiga þeir á hættu að missa mikið af leikskólakennurum yfir á önnur skólastig. Þá erum við í alvarlegum vanda,“ sagði Haraldur.
Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira