Ágústspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Næsta lest mun fara með þig á betri stað Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, það hefur verið mikill erill í höfðinu á þér og hugsanir þínar þjóta fram og til baka og þú átt svo auðvelt með að ímynda þér það versta. Þér finnst þú vera stopp í augnablikinu og ekkert vera að gerast eins og þú óskaðir þér, og reyndar ertu á smá stoppistöð, en þú ert bara að skipta um lest sem mun fara með þig á betri stað. Þú byggir upp sjálfstraust á þessum dögum og þú leitar í allavegana sjálfshjálpartæki til þess og vinnur þig áfram eins og vindurinn og verður svo fylginn þér, leggur þig allan fram við það sem þú þarft að gera að fólk stendur í röðum til að panta næsta tíma lausan hjá þér. Sýn þín á lífið verður öðruvísi, bæði svo miklu léttari og skemmtilegri og þú verður svo aðlaðandi með þessu hugarafli. Þú þarft að hafa mikið persónulegt frelsi og þolir ekki þegar þrengt er að þér, staðnað líferni er eins og eitur í þínum beinum svo það besta sem þú gerir er að breyta þínum áætlunum þegar þér dettur það í hug; það verða margar leiðir í boði, veldu þær sem gefa þér mesta fjörið og frelsið. Þú tekur beinskeyttar ákvarðanir og getur slitið sambandi við fólk í kringum þig eins og ekkert sé hvort sem það tengist ástinni eða öðrum, en það er mikil spenna í ástinni svo gerðu ekkert í fljótfærni því þú verður að vera viss. Þú færð aukið hugrekki og staðfestu sem gæti hrætt fólkið í kringum þig og stundum er það bara alveg ágætt og það sem þú þarft að gera. Þú færð tækifæri til að upplifa hversu sterkur þú ert og um leið og þú sérð hvað í raun og veru þú getur opnast ótrúlegustu dyr! Kossar og knús, Sigga KlingSporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, það hefur verið mikill erill í höfðinu á þér og hugsanir þínar þjóta fram og til baka og þú átt svo auðvelt með að ímynda þér það versta. Þér finnst þú vera stopp í augnablikinu og ekkert vera að gerast eins og þú óskaðir þér, og reyndar ertu á smá stoppistöð, en þú ert bara að skipta um lest sem mun fara með þig á betri stað. Þú byggir upp sjálfstraust á þessum dögum og þú leitar í allavegana sjálfshjálpartæki til þess og vinnur þig áfram eins og vindurinn og verður svo fylginn þér, leggur þig allan fram við það sem þú þarft að gera að fólk stendur í röðum til að panta næsta tíma lausan hjá þér. Sýn þín á lífið verður öðruvísi, bæði svo miklu léttari og skemmtilegri og þú verður svo aðlaðandi með þessu hugarafli. Þú þarft að hafa mikið persónulegt frelsi og þolir ekki þegar þrengt er að þér, staðnað líferni er eins og eitur í þínum beinum svo það besta sem þú gerir er að breyta þínum áætlunum þegar þér dettur það í hug; það verða margar leiðir í boði, veldu þær sem gefa þér mesta fjörið og frelsið. Þú tekur beinskeyttar ákvarðanir og getur slitið sambandi við fólk í kringum þig eins og ekkert sé hvort sem það tengist ástinni eða öðrum, en það er mikil spenna í ástinni svo gerðu ekkert í fljótfærni því þú verður að vera viss. Þú færð aukið hugrekki og staðfestu sem gæti hrætt fólkið í kringum þig og stundum er það bara alveg ágætt og það sem þú þarft að gera. Þú færð tækifæri til að upplifa hversu sterkur þú ert og um leið og þú sérð hvað í raun og veru þú getur opnast ótrúlegustu dyr! Kossar og knús, Sigga KlingSporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp