Stöðva innflutning á „undrakaffinu“ Birgir Olgeirsson skrifar 31. júlí 2019 15:48 Um er að ræða Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Mynd/MAST Matvælastofnun hefur upplýst Tollayfirvöld um lyfjavirkt innihaldsefni í tveimur vörum sem nefnd voru í fréttatilkynningu stofnunarinnar í gær. Um er að ræða kaffi og kakó frá bandaríska framleiðandanum Valentus sem Matvælastofnuna hefur varið við neyslu á. Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins. Vörurnar sem tollurinn mun stöðva eru Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Hafa þessar vörur verið til sölu á samfélagsmiðlum og á vefsíðum þar sem kaffið hefur ýmist verið kallað töfrakaffi eða undrakaffi. Framleiðandinn segir vörurnar hjálpa þeim sem nota þær við þyngdarstjórnun og er því haldið fram að þær geti jafnframt bætt skap fólks.Vörurnar tvær sem tollurinn mun stöðva.Mast.isIngibjörg Jónsdóttir, fagssviðsstjóri hjá Matvælastofnun, segir í skriflegu svari til Vísis að samkvæmt matvælalögum er óheimilt að flytja til landsins eða markaðssetja matvæli, þ.m.t. fæðubótarefni, sem innihalda lyf samkvæmt skilgreiningu lyfjalaga. Leiki vafi á því hvort einstök efnasambönd teljist lyf sker Lyfjastofnun úr. Innflytjandi getur því sent vöruna til flokkunar hjá Lyfjastofnun til að fá úr því skorið hvort varan falli undir skilgreiningu á lyfi. Sjá nánar á vef Lyfjastofnunar.Á meðan varan hefur ekki fengið flokkun hjá Lyfjastofnun og einnig á meðan varan er í ferli hjá Lyfjastofnun er innflutningur og dreifing ekki heimil skv. matvælalögum. Heilsa Neytendur Tengdar fréttir Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30. júlí 2019 14:49 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Matvælastofnun hefur upplýst Tollayfirvöld um lyfjavirkt innihaldsefni í tveimur vörum sem nefnd voru í fréttatilkynningu stofnunarinnar í gær. Um er að ræða kaffi og kakó frá bandaríska framleiðandanum Valentus sem Matvælastofnuna hefur varið við neyslu á. Innihalda þessir drykkir beta-phenylethylamín sem er örvandi lyf en fagsviðsstjóri hjá stofnuninni segir í svari til Vísis að sendingar með þessum vörum verða væntanlega stöðvaðar af tollayfirvöldum þegar þær berast til landsins. Vörurnar sem tollurinn mun stöðva eru Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. Hafa þessar vörur verið til sölu á samfélagsmiðlum og á vefsíðum þar sem kaffið hefur ýmist verið kallað töfrakaffi eða undrakaffi. Framleiðandinn segir vörurnar hjálpa þeim sem nota þær við þyngdarstjórnun og er því haldið fram að þær geti jafnframt bætt skap fólks.Vörurnar tvær sem tollurinn mun stöðva.Mast.isIngibjörg Jónsdóttir, fagssviðsstjóri hjá Matvælastofnun, segir í skriflegu svari til Vísis að samkvæmt matvælalögum er óheimilt að flytja til landsins eða markaðssetja matvæli, þ.m.t. fæðubótarefni, sem innihalda lyf samkvæmt skilgreiningu lyfjalaga. Leiki vafi á því hvort einstök efnasambönd teljist lyf sker Lyfjastofnun úr. Innflytjandi getur því sent vöruna til flokkunar hjá Lyfjastofnun til að fá úr því skorið hvort varan falli undir skilgreiningu á lyfi. Sjá nánar á vef Lyfjastofnunar.Á meðan varan hefur ekki fengið flokkun hjá Lyfjastofnun og einnig á meðan varan er í ferli hjá Lyfjastofnun er innflutningur og dreifing ekki heimil skv. matvælalögum.
Heilsa Neytendur Tengdar fréttir Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30. júlí 2019 14:49 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30. júlí 2019 14:49