Skorar á stjórnvöld og vill sjá lægra lyfjaverð Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2019 11:24 Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju. Lyfja Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Sigríður greindi frá þessari skoðun sinni í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi, hún mætti svo til Einars og Sigríðar í Bítinu á Bylgjunni þar sem málið var rætt.Í skoðunarpistli sínum segir Sigríður Margrét að lyfjakostnaður hafi lækkað um helming frá árinu 2003 og að verð hér á landi sé sambærilegt við hin Norðurlöndin. Þetta sé staðfest í nýrri skýrslu Hagfræðastofnunar Háskóla Íslands um lyfsölu á Íslandi. Enn sé þó hægt að gera betur.„Um það bil helmingur lyfja sem seld eru út úr apótekum eru ódýrasti mögulegi valkosturinn, sem þýðir líka að helmingurinn er það ekki, sagði Sigríður. Þar felist tækifærið til þess að lækka lyfjaverð frekar. Til þess muni Lyfja hefja fræðsluátak um samheitalyf. Samheitalyf eru endurgerðir lyfja sem komin eru úr „vernd“ og innihalda sama virka efnið en kosta yfirleitt minna en frumgerðin.„Við ætlum að taka þetta verkefni alvarlega. Í skýrslunni segir að í öðrum löndum sé hlutfall seldra lyfja sem eru ódýrasti valkostur allt að 75%. Þarna er tækifæri til að lækka lyfjaverð.Í pistli sínum kemur Sigríður einnig inn á virðisaukaskatt sem lagður er á lyf hér á landi.Lyf eru í hæsta þrepinu, 24%. Á sumum Norðurlöndunum bera lyf ekki virðisauka. Við á Íslandi erum að borga sem neytendur helmingi hærra verð en almennt innan annarra iðnríkja. Mér finnst við ættum að hafa metnað til þess að gera betur, segir Sigríður. Sigríður segir að í skýrslunni komi fram að á Íslandi borgi neytendur um 60% af lyfjakostnaði, hið opinbera borgi því um 40%, annað sé uppi á teningnum víðar í OECD-ríkjunum. Sigríður skorar á íslenska ríkið og sitt eigið fyrirtæki og vill sjá lyfjaverð lækkað. Sigríður skorar á ríkið að breyta greiðsluþátttöku kerfinu til samræmis við önnur OECD-lönd. Slíkt geti kostað ríkið tvo til þrjá milljarða árlega en myndi skila sér í auknum lífsgæðum landsmanna. Bítið Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Sigríður greindi frá þessari skoðun sinni í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi, hún mætti svo til Einars og Sigríðar í Bítinu á Bylgjunni þar sem málið var rætt.Í skoðunarpistli sínum segir Sigríður Margrét að lyfjakostnaður hafi lækkað um helming frá árinu 2003 og að verð hér á landi sé sambærilegt við hin Norðurlöndin. Þetta sé staðfest í nýrri skýrslu Hagfræðastofnunar Háskóla Íslands um lyfsölu á Íslandi. Enn sé þó hægt að gera betur.„Um það bil helmingur lyfja sem seld eru út úr apótekum eru ódýrasti mögulegi valkosturinn, sem þýðir líka að helmingurinn er það ekki, sagði Sigríður. Þar felist tækifærið til þess að lækka lyfjaverð frekar. Til þess muni Lyfja hefja fræðsluátak um samheitalyf. Samheitalyf eru endurgerðir lyfja sem komin eru úr „vernd“ og innihalda sama virka efnið en kosta yfirleitt minna en frumgerðin.„Við ætlum að taka þetta verkefni alvarlega. Í skýrslunni segir að í öðrum löndum sé hlutfall seldra lyfja sem eru ódýrasti valkostur allt að 75%. Þarna er tækifæri til að lækka lyfjaverð.Í pistli sínum kemur Sigríður einnig inn á virðisaukaskatt sem lagður er á lyf hér á landi.Lyf eru í hæsta þrepinu, 24%. Á sumum Norðurlöndunum bera lyf ekki virðisauka. Við á Íslandi erum að borga sem neytendur helmingi hærra verð en almennt innan annarra iðnríkja. Mér finnst við ættum að hafa metnað til þess að gera betur, segir Sigríður. Sigríður segir að í skýrslunni komi fram að á Íslandi borgi neytendur um 60% af lyfjakostnaði, hið opinbera borgi því um 40%, annað sé uppi á teningnum víðar í OECD-ríkjunum. Sigríður skorar á íslenska ríkið og sitt eigið fyrirtæki og vill sjá lyfjaverð lækkað. Sigríður skorar á ríkið að breyta greiðsluþátttöku kerfinu til samræmis við önnur OECD-lönd. Slíkt geti kostað ríkið tvo til þrjá milljarða árlega en myndi skila sér í auknum lífsgæðum landsmanna.
Bítið Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Sjá meira
Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00