Breyting ógnar kvikmyndagerð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júlí 2019 06:00 Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Þær muni fæla erlenda aðila frá Íslandi frekar en að laða þá að. Verið sé að flækja skilvirkt kerfi. „Það er verið að tala um að efla kvikmyndagerð og fá erlend verkefni hingað inn og mér finnst það frekar mikil þversögn við það sem verið er að boða, sem er þak á endurgreiðslurnar,“ segir Kristinn á frettabladid.is. Lagt er til að þak verði sett á ársgreiðslur einstakra verkefna, en lögum samkvæmt eiga framleiðendur kost á að fá endurgreiddan allt að helming framleiðslukostnaðar hér á landi. Herða á skilyrði til endurgreiðslna og aðeins verður endurgreitt vegna leikinna kvikmynda, leikinna sjónvarpsþátta og heimildarmynda. Þá verður hætt að niðurgreiða spjall- og skemmtiþætti. Þetta sé meðal annars gert til að laða erlenda aðila til landsins. „Það sem hefur verið jákvætt við þetta kerfi er hvað það er gegnsætt, auðvelt og hraðvirkt. Það er það sem hefur heillað erlenda aðila til þess að koma hingað,“ segir Kristinn. Verði af breytingunum gætu fyrirtæki með stór verkefni þurft að bíða í allt að tíu ár eftir allri endurgreiðslunni. „Auðvitað er það þannig að ef enginn kemur hingað að filma þá þarf ríkið ekki að borga krónu, en við þurfum að átta okkur á því að við fáum þetta margfalt til baka, í formi skatta og virðisauka.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira
Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Þær muni fæla erlenda aðila frá Íslandi frekar en að laða þá að. Verið sé að flækja skilvirkt kerfi. „Það er verið að tala um að efla kvikmyndagerð og fá erlend verkefni hingað inn og mér finnst það frekar mikil þversögn við það sem verið er að boða, sem er þak á endurgreiðslurnar,“ segir Kristinn á frettabladid.is. Lagt er til að þak verði sett á ársgreiðslur einstakra verkefna, en lögum samkvæmt eiga framleiðendur kost á að fá endurgreiddan allt að helming framleiðslukostnaðar hér á landi. Herða á skilyrði til endurgreiðslna og aðeins verður endurgreitt vegna leikinna kvikmynda, leikinna sjónvarpsþátta og heimildarmynda. Þá verður hætt að niðurgreiða spjall- og skemmtiþætti. Þetta sé meðal annars gert til að laða erlenda aðila til landsins. „Það sem hefur verið jákvætt við þetta kerfi er hvað það er gegnsætt, auðvelt og hraðvirkt. Það er það sem hefur heillað erlenda aðila til þess að koma hingað,“ segir Kristinn. Verði af breytingunum gætu fyrirtæki með stór verkefni þurft að bíða í allt að tíu ár eftir allri endurgreiðslunni. „Auðvitað er það þannig að ef enginn kemur hingað að filma þá þarf ríkið ekki að borga krónu, en við þurfum að átta okkur á því að við fáum þetta margfalt til baka, í formi skatta og virðisauka.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Sjá meira