Pamela óskaði Assange til hamingju með daginn og líkti honum við Mandela Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 15:00 Pamela og Julian á góðri stundu. Instagram/Pamela Anderson Leikkonan Pamela Anderson sem gerði garðinn frægan í Baywatch þáttunum vinsælu óskaði í gær góðvini sínum Julian Assange til hamingju með 48 ára afmælið með mynd af þeim tveimur á Instagram. Hin kanadíska Anderson hefur verið dyggur stuðningsmaður Assange og hefur barist fyrir því að hann verði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Anderson gagnrýndi harðlega ákvörðun ekvadorskra stjórnvalda sem vísuðu Assange frá sendiráði landsins í London og heimsótti Assange í fangelsi ásamt Kristni Hrafnssyni. Við myndina skrifar hún, auk afmæliskveðjunnar, tilvitnun í Nelson Mandela. Fylgjendur Anderson á Instagram gagnrýna hana margir hverjir vegna þeirrar líkingar en spurð að því hvort hún sé virkilega að líkja mönnunum tveimur saman stendur ekki á svörum. Já segir Anderson. View this post on Instagram Happy Birthday Julian ... “As I walked out the door toward the gate that would lead to my freedom, I knew if I didn't leave my bitterness and hatred behind, I'd still be in prison.”#nelsonmandela A post shared by The Pamela Anderson Foundation (@pamelaanderson) on Jul 2, 2019 at 12:35pm PDT Hollywood WikiLeaks Mál Julians Assange Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Leikkonan Pamela Anderson sem gerði garðinn frægan í Baywatch þáttunum vinsælu óskaði í gær góðvini sínum Julian Assange til hamingju með 48 ára afmælið með mynd af þeim tveimur á Instagram. Hin kanadíska Anderson hefur verið dyggur stuðningsmaður Assange og hefur barist fyrir því að hann verði ekki framseldur til Bandaríkjanna. Anderson gagnrýndi harðlega ákvörðun ekvadorskra stjórnvalda sem vísuðu Assange frá sendiráði landsins í London og heimsótti Assange í fangelsi ásamt Kristni Hrafnssyni. Við myndina skrifar hún, auk afmæliskveðjunnar, tilvitnun í Nelson Mandela. Fylgjendur Anderson á Instagram gagnrýna hana margir hverjir vegna þeirrar líkingar en spurð að því hvort hún sé virkilega að líkja mönnunum tveimur saman stendur ekki á svörum. Já segir Anderson. View this post on Instagram Happy Birthday Julian ... “As I walked out the door toward the gate that would lead to my freedom, I knew if I didn't leave my bitterness and hatred behind, I'd still be in prison.”#nelsonmandela A post shared by The Pamela Anderson Foundation (@pamelaanderson) on Jul 2, 2019 at 12:35pm PDT
Hollywood WikiLeaks Mál Julians Assange Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira