Endurvekur útlendinganefnd með utanaðkomandi aðstoð Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. júlí 2019 18:45 Dómsmálaráðherra telur að endurskoða þurfi málefni útlendinga í heild sinni. Dómsmálaráðherra breytti í dag reglugerð um útlendinga þannig að fjölskyldurnar tvær sem átti að vísa úr landi eiga rétt á efnismeðferð sinna umsókna. Á næsta ríkisstjórnarfundi verður lagt til að auka fé til Útlendingastofnunar í þágu barna á flótta. Brottvísanir tveggja afganskra fjölskyldna sem átti að vísa úr landi til Grikklands hafa vakið hörð viðbrögð. Annars vegar er um að ræða þrjá feðga og svo einstæða móður með tvö börn. Efnt var til fjölmennra mótmæla í gær vegna málsins. Börnin hafa leitað aðhlynningar bæði á Barnaspítalanum og barna og unglingageðdeild Landspítalans og hafa þau sýnt merki áfallastreituröskunar. Lögmaður fjölskyldnanna skilaði inn þriðju endurupptökubeiðninni í máli annarrar fjölskyldunnar í dag og er hún byggð á andlegri líðan barnanna. Síðdegis í dag var reglugerð um útlendingabreytt og taka breytingarnar á málum þessara tveggja fjölskyldna. Samkvæmt því eiga báðar fjölskyldurnar rétt á efnismeðferð sinna umsókna. Önnur nú þegar og hin í næstu viku. „Ég get auðvitað ekki tjáð mig um mál einstaklinga í þessu kerfi. Ég veit hins vegar að það er verið að fara yfir þeirra mál innan kerfisins og ég er bjartsýn á að það finnist farsæl lausn íþessum málum,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Á þriðjudag mun svo Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra leggja fyrir ríkisstjórn tillögu þess efnis að umsóknum sem lúta að börnum og ungmennum verði forgangsraðað. „Til þess að geta farið í forgangsröðun en ekki bara endurröðun þá erum við að leggja til aukið fé til Útlendingastofnunar. Vegna þess að það eru allir sammála um og það er fræðilega viðurkennt að það skiptir máli að flýta meðferð svona mála,“ segir Kolbrún. Í stjórnarsáttmála ríkistjórnarinnar er kveðiðá aðþverpólitísk þingmannanefnd eigi að meta framkvæmd útlendinga og eftir atvikum endurskoða þau. Gagnrýnt hefur verið að sú nefnd sé óvirk og bitlaus. „Við ætlum að endurvekja þessa útlendinganefnd og ég er að hugsa um að fá einhvern utanaðkomandi til að stýra henni,“ segir hún. Alþingi Hælisleitendur Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
Dómsmálaráðherra breytti í dag reglugerð um útlendinga þannig að fjölskyldurnar tvær sem átti að vísa úr landi eiga rétt á efnismeðferð sinna umsókna. Á næsta ríkisstjórnarfundi verður lagt til að auka fé til Útlendingastofnunar í þágu barna á flótta. Brottvísanir tveggja afganskra fjölskyldna sem átti að vísa úr landi til Grikklands hafa vakið hörð viðbrögð. Annars vegar er um að ræða þrjá feðga og svo einstæða móður með tvö börn. Efnt var til fjölmennra mótmæla í gær vegna málsins. Börnin hafa leitað aðhlynningar bæði á Barnaspítalanum og barna og unglingageðdeild Landspítalans og hafa þau sýnt merki áfallastreituröskunar. Lögmaður fjölskyldnanna skilaði inn þriðju endurupptökubeiðninni í máli annarrar fjölskyldunnar í dag og er hún byggð á andlegri líðan barnanna. Síðdegis í dag var reglugerð um útlendingabreytt og taka breytingarnar á málum þessara tveggja fjölskyldna. Samkvæmt því eiga báðar fjölskyldurnar rétt á efnismeðferð sinna umsókna. Önnur nú þegar og hin í næstu viku. „Ég get auðvitað ekki tjáð mig um mál einstaklinga í þessu kerfi. Ég veit hins vegar að það er verið að fara yfir þeirra mál innan kerfisins og ég er bjartsýn á að það finnist farsæl lausn íþessum málum,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Á þriðjudag mun svo Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra leggja fyrir ríkisstjórn tillögu þess efnis að umsóknum sem lúta að börnum og ungmennum verði forgangsraðað. „Til þess að geta farið í forgangsröðun en ekki bara endurröðun þá erum við að leggja til aukið fé til Útlendingastofnunar. Vegna þess að það eru allir sammála um og það er fræðilega viðurkennt að það skiptir máli að flýta meðferð svona mála,“ segir Kolbrún. Í stjórnarsáttmála ríkistjórnarinnar er kveðiðá aðþverpólitísk þingmannanefnd eigi að meta framkvæmd útlendinga og eftir atvikum endurskoða þau. Gagnrýnt hefur verið að sú nefnd sé óvirk og bitlaus. „Við ætlum að endurvekja þessa útlendinganefnd og ég er að hugsa um að fá einhvern utanaðkomandi til að stýra henni,“ segir hún.
Alþingi Hælisleitendur Mest lesið Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira