Hræðist breytt fyrirkomulag í heimahjúkrun barnsins síns Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. júní 2019 20:15 Foreldri langveiksbarns segir ótækt að Sjúkratryggingar hafi sagt upp samningi sínum við heimahjúkrun langveikra barna án þess að tilkynna hvað eigi að taka við. Þau treysti alfarið á þessa þjónustu og án hennar gætu þau ekki sinnt barni sínu heima við. Forstjóri Sjúkratrygginga segir aðal atriðið ekki hver sinni þjónustunni, heldur að þjónustan sé veitt. Heimahjúkrun langveikrabarna á vegum Heilsueflingarmiðstöðvarinnar barst bréf þess efnist að frá og með 1. desember næstkomandi verði samningum Sjúkratrygginga Íslands við þjónustuna sagt upp. Í samtali við mbl, sem greindi frá þessu, sagði deildarstjóri heimahjúkrunar að þjónustan muni þá verða lögð niður. Rúmt ár er síðan síðasti samningur var undirritaður en hann átti að vera til þriggja ára. „Ástæðan fyrir því að við segjum þessu upp með þessum fyrirvara er að sjálfsögðu að hafa tíma til þess að ganga frá nýjum samningi og tryggja aðþað verði ekki þjónusturof,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga. Hún bendir á að uppsagnarákvæði séu í samningum og þau megi nýta. Endurskoða eigi almenn og sértæk ákvæði sem lúta aðþjónustu viðþessa einstaklinga.Verður gerður samningur við þessa heimaþjónustu aftur?„Það verður gerður samningur. Aðalatriðið er ekki við hvern er samið, aðal atriðið er að þessir sjúklingar fái þjónustu og það er það sem við erum að vinna að,“ segir María. Áslaug Helga Hálfdánardóttir, móðir drengs sem treystir á þjónustuna til að geta búið og lifað eðlilegu lífi utan spítala, segir mikilvægt að glata ekki því starfsfólki og starfsemi sem nú þegar sinni þjónustunni vel. Óboðlegt sé að vita ekki hver næstu skref séu, það geti aukið álagið á bráðamóttökuna. „Það er ekkert plan B. Það væri þá bara þannig að við foreldra langveikra barna værum bara að herja á bráðamóttökuna niður á Lansa. Hún myndi ekkert anna því. Þar eru bráða tilfelli á meðan við erum bara með þetta stöðuga ástand alltaf," segir Áslaug. Heilbrigðismál Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Foreldri langveiksbarns segir ótækt að Sjúkratryggingar hafi sagt upp samningi sínum við heimahjúkrun langveikra barna án þess að tilkynna hvað eigi að taka við. Þau treysti alfarið á þessa þjónustu og án hennar gætu þau ekki sinnt barni sínu heima við. Forstjóri Sjúkratrygginga segir aðal atriðið ekki hver sinni þjónustunni, heldur að þjónustan sé veitt. Heimahjúkrun langveikrabarna á vegum Heilsueflingarmiðstöðvarinnar barst bréf þess efnist að frá og með 1. desember næstkomandi verði samningum Sjúkratrygginga Íslands við þjónustuna sagt upp. Í samtali við mbl, sem greindi frá þessu, sagði deildarstjóri heimahjúkrunar að þjónustan muni þá verða lögð niður. Rúmt ár er síðan síðasti samningur var undirritaður en hann átti að vera til þriggja ára. „Ástæðan fyrir því að við segjum þessu upp með þessum fyrirvara er að sjálfsögðu að hafa tíma til þess að ganga frá nýjum samningi og tryggja aðþað verði ekki þjónusturof,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga. Hún bendir á að uppsagnarákvæði séu í samningum og þau megi nýta. Endurskoða eigi almenn og sértæk ákvæði sem lúta aðþjónustu viðþessa einstaklinga.Verður gerður samningur við þessa heimaþjónustu aftur?„Það verður gerður samningur. Aðalatriðið er ekki við hvern er samið, aðal atriðið er að þessir sjúklingar fái þjónustu og það er það sem við erum að vinna að,“ segir María. Áslaug Helga Hálfdánardóttir, móðir drengs sem treystir á þjónustuna til að geta búið og lifað eðlilegu lífi utan spítala, segir mikilvægt að glata ekki því starfsfólki og starfsemi sem nú þegar sinni þjónustunni vel. Óboðlegt sé að vita ekki hver næstu skref séu, það geti aukið álagið á bráðamóttökuna. „Það er ekkert plan B. Það væri þá bara þannig að við foreldra langveikra barna værum bara að herja á bráðamóttökuna niður á Lansa. Hún myndi ekkert anna því. Þar eru bráða tilfelli á meðan við erum bara með þetta stöðuga ástand alltaf," segir Áslaug.
Heilbrigðismál Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum