Innlent

Umferðartafir upp Ártúnsbrekku vegna áreksturs

Sylvía Hall skrifar
Engin slys urðu á fólki.
Engin slys urðu á fólki. Vísir/Vilhelm
Töluverðar tafir eru nú á umferð í Ártúnsbrekku í austur eftir að bílar skullu saman. Um það bil tveir til þrír bílar lentu í árekstri.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu urðu engin slys á fólki og var engin þörf á aðgerðum af hálfu slökkviliðs.Lögreglan er nú að störfum á vettvangi.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.