Heillaði hátíðargesti upp úr skónum með frábæru opnunaratriði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júní 2019 12:45 James Corden, alltaf glæsilegur. John Paul Filo/Getty James Corden setti Tony-verðlaunahátíðina þetta árið af stað með einkar glæsilegu söngleikjaatriði á sunnudaginn. Í atriðinu lofsamaði hann leik á sviði á kostnað sjónvarps og streymisveita en laumaði þó nokkru lofi í átt að sjónvarpinu, sem hingað til hefur verið hans helsta svið en hinn enski Corden er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi Bandaríkjanna. Corden var einnig kynnir hátíðarinnar en þetta er í annað sinn sem hann gegnir því hlutverki. Fyrra skiptið var árið 2016. Opnunaratriði hátíðarinnar, þar sem Corden var í aðalhlutverki, þótti afar tilkomumikið, en það var heilar tíu mínútur að lengd. Í atriðinu fjallar Corden um þá lesti sem vinsælasta form afþreyingar í dag, sjónvarpið, kann að hafa og leggur þess í stað til að fólk fari í leikhús að horfa á „raunverulegt fólk á raunverulegum stað.“ Boðskapur atriðisins er að sjálfsögðu settur fram í gríni og er aðallega ætlað að benda á kosti leikhússins fremur en ókosti sjónvarpsins, en í atriðinu gantast Corden með að sjónvarp sé í raun mun betra form afþreyingar þar sem það gefi meira í aðra hönd. Sjón er sögu ríkari en sjá má atriðið hér að neðan. Þetta var í 73. sinn sem Tony-verðlaunin voru veitt en þau fást fyrir framúrskarandi árangur á hinum ýmsu sviðum Broadway-söngleikja. Hér má sjá lista yfir þá sem báru sigur úr býtum í sínum flokkum. Hollywood Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
James Corden setti Tony-verðlaunahátíðina þetta árið af stað með einkar glæsilegu söngleikjaatriði á sunnudaginn. Í atriðinu lofsamaði hann leik á sviði á kostnað sjónvarps og streymisveita en laumaði þó nokkru lofi í átt að sjónvarpinu, sem hingað til hefur verið hans helsta svið en hinn enski Corden er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi Bandaríkjanna. Corden var einnig kynnir hátíðarinnar en þetta er í annað sinn sem hann gegnir því hlutverki. Fyrra skiptið var árið 2016. Opnunaratriði hátíðarinnar, þar sem Corden var í aðalhlutverki, þótti afar tilkomumikið, en það var heilar tíu mínútur að lengd. Í atriðinu fjallar Corden um þá lesti sem vinsælasta form afþreyingar í dag, sjónvarpið, kann að hafa og leggur þess í stað til að fólk fari í leikhús að horfa á „raunverulegt fólk á raunverulegum stað.“ Boðskapur atriðisins er að sjálfsögðu settur fram í gríni og er aðallega ætlað að benda á kosti leikhússins fremur en ókosti sjónvarpsins, en í atriðinu gantast Corden með að sjónvarp sé í raun mun betra form afþreyingar þar sem það gefi meira í aðra hönd. Sjón er sögu ríkari en sjá má atriðið hér að neðan. Þetta var í 73. sinn sem Tony-verðlaunin voru veitt en þau fást fyrir framúrskarandi árangur á hinum ýmsu sviðum Broadway-söngleikja. Hér má sjá lista yfir þá sem báru sigur úr býtum í sínum flokkum.
Hollywood Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira