Plötusnúðar uppi á þaki í allt sumar Tinni Sveinsson skrifar 14. júní 2019 16:00 Markmiðið er að skapa stemmningu eins og hún gerist best í heitu löndunum. Helgi Már „Betri plötusnúðar landsins eru klárir með tónlistina sem passar fyrir veislur undir berum himni,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna útvarpsþáttarins PartyZone. PartyZone hefur tekið saman lista af úrvals plötusnúðum sem koma fram á kvöldunum Undir berum himni í sumar en góða veðrið í borginni hefur skapað frábæra stemmningu til að skemmta sér úti við. „Í sumar hreiðrum við um okkur á svölum Petersen og framköllum sumarstemningu í anda strandbara og sundlaugapartía eins og þau gerast best í heitu löndunum,“ segir Helgi. Kvöldin eru milli klukkan 18 og 22 og fóru af stað um síðustu helgi þegar DJ Andrés Nielsen kom fram. DJ Óli Dóri fylgdi honum síðan eftir í gær. Næstir á dagskrá eru DJ Egill Spegill sunnudaginn 16.júní, Símon FKNHNDSM fimmtudaginn 20. júní, Natalie (Yamaho) fimmtudaginn 27. júní og Már & Nielsen laugadaginn 6.júlí. Fleiri verða tilkynntir síðar en hægt er að fylgjast með á Facebook-síðu kvöldanna. PartyZone er síðan alltaf á dagskrá X-ins á laugardagskvöldum milli klukkan 22 og miðnættis. Hægt er að nálgast upptökur allra þáttanna hér á Vísi en lesendur geta komið sér í gírinn með því að hlusta á síðasta þátt í spilaranum fyrir neðan. Næturlíf Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira
„Betri plötusnúðar landsins eru klárir með tónlistina sem passar fyrir veislur undir berum himni,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna útvarpsþáttarins PartyZone. PartyZone hefur tekið saman lista af úrvals plötusnúðum sem koma fram á kvöldunum Undir berum himni í sumar en góða veðrið í borginni hefur skapað frábæra stemmningu til að skemmta sér úti við. „Í sumar hreiðrum við um okkur á svölum Petersen og framköllum sumarstemningu í anda strandbara og sundlaugapartía eins og þau gerast best í heitu löndunum,“ segir Helgi. Kvöldin eru milli klukkan 18 og 22 og fóru af stað um síðustu helgi þegar DJ Andrés Nielsen kom fram. DJ Óli Dóri fylgdi honum síðan eftir í gær. Næstir á dagskrá eru DJ Egill Spegill sunnudaginn 16.júní, Símon FKNHNDSM fimmtudaginn 20. júní, Natalie (Yamaho) fimmtudaginn 27. júní og Már & Nielsen laugadaginn 6.júlí. Fleiri verða tilkynntir síðar en hægt er að fylgjast með á Facebook-síðu kvöldanna. PartyZone er síðan alltaf á dagskrá X-ins á laugardagskvöldum milli klukkan 22 og miðnættis. Hægt er að nálgast upptökur allra þáttanna hér á Vísi en lesendur geta komið sér í gírinn með því að hlusta á síðasta þátt í spilaranum fyrir neðan.
Næturlíf Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Sjá meira