Burðardýrin í umfangsmiklu kókaínsmygli rétt rúmlega tvítug Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. júní 2019 20:00 Lögreglan á Suðurnesjum gengur út frá því að þrír Íslendingar, sem eru í gæsluvarðahaldi grunaðir um að hafa reynt að flytja rúmlega sextán kíló af kókaíni til landsins, séu svokölluð burðardýr. Lögreglufulltrúi segir að málið sé sérstaklega viðkvæmt vegna ungs aldurs þeirra en þeir eru fæddir árið 1998 og 1996. Unnið er að því að upplýsa hver skipulagði innflutninginn.Fréttastofa greindi frá því í síðustu viku að fjórir Íslendingar væru í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa smyglað á annan tug kílóa af kókaíni til landsins. Málið kom upp á Keflavíkurflugvelli þann 12. maí síðastliðinn og voru fjórir úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald í kjölfarið. Þaðá uppruna sinn í Frankfurt íÞýskalandi en lögreglan á Suðurnesjum rannsakar máliðí samstarfi viðþýsk lögregluyfirvöld, tollgæsluna á Keflavíkurflugvelli og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir að um ræði rúmlega sextán kíló af kókaíni sem falið var í ferðatöskum. Fyrst hafi fjórir verið settur í gæsluvarðhald en einn hafi svo verið látinn laus. „Þetta eru aðilar sem eru fæddir 1996 og 1998,“ segir Jón Halldór og bætir við að málið sé því sérstaklega viðkvæmt. „Fyrir þær sakir að þarna eru mjög ungir einstaklingar sem eiga í hlut. Grunur lögreglu beinist einna helst að því að þau séu ekki skipuleggjendurnir og þau sem fjármagna kaupin á þessu mikla magni fíkniefna. Rannsóknin miðast einna helst að því að upplýsa þátt annarra meðsekra,“ segir Jón Halldór. Þannig sé gengið út frá því að ungmennin séu burðardýr. Ljóst er að þeir gætu átt yfir höfði sér margra ára fangelsisrefsingu en eftir því sem fréttastofa kemst næst er þetta mesta magn af kókaíni sem haldlagt hefur veriðí einu á Keflavíkurflugvelli. Götuvirði efnisins hleypur á hundruðum milljóna. Jón Halldór segir að rannsókn málsins miði vel. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tollgæslan Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum gengur út frá því að þrír Íslendingar, sem eru í gæsluvarðahaldi grunaðir um að hafa reynt að flytja rúmlega sextán kíló af kókaíni til landsins, séu svokölluð burðardýr. Lögreglufulltrúi segir að málið sé sérstaklega viðkvæmt vegna ungs aldurs þeirra en þeir eru fæddir árið 1998 og 1996. Unnið er að því að upplýsa hver skipulagði innflutninginn.Fréttastofa greindi frá því í síðustu viku að fjórir Íslendingar væru í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa smyglað á annan tug kílóa af kókaíni til landsins. Málið kom upp á Keflavíkurflugvelli þann 12. maí síðastliðinn og voru fjórir úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald í kjölfarið. Þaðá uppruna sinn í Frankfurt íÞýskalandi en lögreglan á Suðurnesjum rannsakar máliðí samstarfi viðþýsk lögregluyfirvöld, tollgæsluna á Keflavíkurflugvelli og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Jón Halldór Sigurðsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir að um ræði rúmlega sextán kíló af kókaíni sem falið var í ferðatöskum. Fyrst hafi fjórir verið settur í gæsluvarðhald en einn hafi svo verið látinn laus. „Þetta eru aðilar sem eru fæddir 1996 og 1998,“ segir Jón Halldór og bætir við að málið sé því sérstaklega viðkvæmt. „Fyrir þær sakir að þarna eru mjög ungir einstaklingar sem eiga í hlut. Grunur lögreglu beinist einna helst að því að þau séu ekki skipuleggjendurnir og þau sem fjármagna kaupin á þessu mikla magni fíkniefna. Rannsóknin miðast einna helst að því að upplýsa þátt annarra meðsekra,“ segir Jón Halldór. Þannig sé gengið út frá því að ungmennin séu burðardýr. Ljóst er að þeir gætu átt yfir höfði sér margra ára fangelsisrefsingu en eftir því sem fréttastofa kemst næst er þetta mesta magn af kókaíni sem haldlagt hefur veriðí einu á Keflavíkurflugvelli. Götuvirði efnisins hleypur á hundruðum milljóna. Jón Halldór segir að rannsókn málsins miði vel.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tollgæslan Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Sjá meira