Vinsældir hjólreiða gera kröfu um breytta hegðun í umferðinni Gígja Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2019 20:00 Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Vinsældir hjólreiða hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Um helmingur þeirra sem lenda í alvarlegum slysum í umferðinni í Reykjavík eru gangandi eða hjólandi vegfarendur að því er kom fram á fundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gær. „Hjólreiðafólk getur valdið gangandi vegfarendum miklum skaða því við erum á mikilli ferð og hjólreiðafólk er algjörlega óvarið í umferðinni og þarf að fá vernd frá ökumönnum,“ segir Hákon. Hákon bendir á að öll hjól séu leyfileg á göngustígum þrátt fyrir að keppnishjólreiðar eigi ekki heima á stígunum. „Við þurfum samt sem áður að komast í gegnum umferðina og þá erum við bara að biðja um þessa tillitssemi frá ökumönnum. Að sjálfsögðu er það líka krafa að hjólreiðafólk sýni ökumönnum tillitssemi,“ segir Hákon sem bætir við að breyta þurfi menningunni hérlendis. Ísland sé á eftir í þróuninni sem hefur átt sér stað í borgum á borð við Amsterdam og Kaupmannahöfn. „Við erum að brýna fyrir fólki að byrja á því að sýna tillitssemi. Þetta er ekki keppni um plássið og þetta er ekki keppni um hver fer hraðast,“ segir Hákon. Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41 Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hákon Hrafn Sigurðsson, reyndur hjólreiðarmaður segir að hjólreiðarmenningin á Íslandi sé komin styttra en víðast hvar erlendis. Tillitssemi í garð allra vegfarenda leiki þar stórt hlutverk. Vinsældir hjólreiða hafa aukist gríðarlega undanfarin ár. Um helmingur þeirra sem lenda í alvarlegum slysum í umferðinni í Reykjavík eru gangandi eða hjólandi vegfarendur að því er kom fram á fundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins gær. „Hjólreiðafólk getur valdið gangandi vegfarendum miklum skaða því við erum á mikilli ferð og hjólreiðafólk er algjörlega óvarið í umferðinni og þarf að fá vernd frá ökumönnum,“ segir Hákon. Hákon bendir á að öll hjól séu leyfileg á göngustígum þrátt fyrir að keppnishjólreiðar eigi ekki heima á stígunum. „Við þurfum samt sem áður að komast í gegnum umferðina og þá erum við bara að biðja um þessa tillitssemi frá ökumönnum. Að sjálfsögðu er það líka krafa að hjólreiðafólk sýni ökumönnum tillitssemi,“ segir Hákon sem bætir við að breyta þurfi menningunni hérlendis. Ísland sé á eftir í þróuninni sem hefur átt sér stað í borgum á borð við Amsterdam og Kaupmannahöfn. „Við erum að brýna fyrir fólki að byrja á því að sýna tillitssemi. Þetta er ekki keppni um plássið og þetta er ekki keppni um hver fer hraðast,“ segir Hákon.
Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41 Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Til skoðunar að lækka hámarkshraða á Snorrabraut, Langholtsvegi og víðar Meirihluti þeirra sem látast eða slasast alvarlega í umferðarslysum í borginni eru hjólandi og gangandi vegfarendur. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir það vera til skoðunar að lækka hámarkshraða víða í borginni. Þannig megi draga úr líkum á því að þeir sem verði fyrir bílum hljóti alvarleg meiðsl. 9. maí 2019 11:41
Þorvaldur ætlar að kæra hjólreiðamann eftir árekstur Hjólreiðamaðurinn skall á honum á rúmlega þrjátíu kílómetra hraða. 6. mars 2019 21:21