Farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2019 08:54 Spáð er norðvestan vindi, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, en átta til þretttán metrar norðaustantil. vísir/vilhelm Loksins er farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann að undanförnu, þótt íbúar sunnan heiða hafi sloppið mun betur en þeir sem búa um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að þrátt fyrir kuldann hafi úrkoma verið minni en efni stóðu til og ætti snjó, þar sem hann sé á annað borð að finna, að taka fljótt upp eftir helgi. Útlit sé fyrir fremur hlýja viku og lengst af bjart og gott veður norðantil, en fremur þungbúið syðra og væta af og til, einkum þó á mánudag. Spáð er norðvestan vindi, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, en átta til þretttán metrar norðaustantil. Dálítil él norðanlands, en þurrt og bjart syðra. „Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig á Suðurlandi. Líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Vaxandi A-átt á morgun, 13-20 S-til og rigning annað kvöld, hvassast við S-ströndina. Mun hægari og þurrt fyrir norðan. Hægt hlýnandi veður,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 8-15 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-lands. Hægari og styttir upp um kvöldið. Hiti 7 til 14 stig. Á þriðjudag og miðvikudag: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, skýjað og dálítil rigning öðru hverju S- og V-lands. Hægari vindur á N- og A-landi, skýjað með köflum og þurrt. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast um landið NA-vert.Á fimmtudag og föstudag: Suðlæg átt og bjartviðri N- og A-lands, en skýjað og stöku skúrir annars staðar. Hiti breytist lítið. Veður Tengdar fréttir „Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. 10. maí 2019 07:40 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Loksins er farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann að undanförnu, þótt íbúar sunnan heiða hafi sloppið mun betur en þeir sem búa um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að þrátt fyrir kuldann hafi úrkoma verið minni en efni stóðu til og ætti snjó, þar sem hann sé á annað borð að finna, að taka fljótt upp eftir helgi. Útlit sé fyrir fremur hlýja viku og lengst af bjart og gott veður norðantil, en fremur þungbúið syðra og væta af og til, einkum þó á mánudag. Spáð er norðvestan vindi, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, en átta til þretttán metrar norðaustantil. Dálítil él norðanlands, en þurrt og bjart syðra. „Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig á Suðurlandi. Líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Vaxandi A-átt á morgun, 13-20 S-til og rigning annað kvöld, hvassast við S-ströndina. Mun hægari og þurrt fyrir norðan. Hægt hlýnandi veður,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 8-15 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-lands. Hægari og styttir upp um kvöldið. Hiti 7 til 14 stig. Á þriðjudag og miðvikudag: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, skýjað og dálítil rigning öðru hverju S- og V-lands. Hægari vindur á N- og A-landi, skýjað með köflum og þurrt. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast um landið NA-vert.Á fimmtudag og föstudag: Suðlæg átt og bjartviðri N- og A-lands, en skýjað og stöku skúrir annars staðar. Hiti breytist lítið.
Veður Tengdar fréttir „Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. 10. maí 2019 07:40 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
„Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. 10. maí 2019 07:40