Óvelkominn maður ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2019 07:25 Lögreglu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Húsráðendur í Hafnarfirði óskuðu eftir aðstoð lögreglu um miðnætti vegna óvelkomins manns í íbúð þeirra. Maðurinn, sem var í mjög annarlegu ástandi, neitaði að fara og ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu. Var hann handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir að lögreglu hafi einnig borist tilkynning á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna þjófnaðar úr starfsmannaaðstöðu opinberrar stofnunar í hverfi 103. Mikið af alls kyns munum stolið. Hinn grunaði var handtekinn síðar og þýfið endurheimtist. Var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu en hann verður yfirheyrður í dag. Tilkynnt var um búðarhnupl í hverfi 101 en þar var matvöru stolið. Var málið afgreitt á vettvangi og sakborningur laus að því loknu. 6 ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis / fíkniefna. Allir nema einn voru látnir lausir eftir sýnatöku. Þessi eini var ofurölvi og varð að vista í fangageymslu þar til ástand hans lagast. Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira
Húsráðendur í Hafnarfirði óskuðu eftir aðstoð lögreglu um miðnætti vegna óvelkomins manns í íbúð þeirra. Maðurinn, sem var í mjög annarlegu ástandi, neitaði að fara og ógnaði húsráðendum með hafnaboltakylfu. Var hann handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar en þar segir að lögreglu hafi einnig borist tilkynning á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna þjófnaðar úr starfsmannaaðstöðu opinberrar stofnunar í hverfi 103. Mikið af alls kyns munum stolið. Hinn grunaði var handtekinn síðar og þýfið endurheimtist. Var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu en hann verður yfirheyrður í dag. Tilkynnt var um búðarhnupl í hverfi 101 en þar var matvöru stolið. Var málið afgreitt á vettvangi og sakborningur laus að því loknu. 6 ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis / fíkniefna. Allir nema einn voru látnir lausir eftir sýnatöku. Þessi eini var ofurölvi og varð að vista í fangageymslu þar til ástand hans lagast.
Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira