Ætlaði með kjötexi inn í söluturn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. maí 2019 06:28 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. vísir/hanna Klukkan rúmlega sjö í gærkvöldi var tilkynnt um mann sem var að fara inn í söluturn í Reykjavík með kjötexi. Lögreglubíll, sem var skammt frá staðnum þegar tilkynningin kom, og var búið að handtaka manninn og tryggja öryggi innan fjögurra mínútna að því er segir í dagbók lögreglu. Var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu vegna vímuástands og má búast við því að hann verði kærður fyrir vopnalagabrot og vörslu fíkniefna. Þá var tilkynnt um mann með skotvopn við Landspítala upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Greip lögregla til viðeigandi ráðstafana og var maðurinn handtekinn en í ljós kom að vopnið reyndist vera leikfang. Maðurinn var látinn laus eftir skýrslutöku. Rétt fyrir klukkan níu var svo óskað eftir aðstoð á veitingastað í Vesturbænum. Þar hafði kona farið frá ógreiddum reikningi og lagði veitingastaðurinn fram kæru vegna þess. Klukkan 21:15 var síðan tilkynnt um tvo menn sem voru ógnandi í garð gesta og starfsmanna á öldurhúsi í miðborg Reykjavíkur. Annar þeirra hafði gert sig líklegan til þess að skalla starfsmann öldurhússins og var með alls kyns ölvunarónæði gagnvart fólki inni á staðnum. Þá höfðu starfmenn sagt að hann væri með hníf á sér. Lögregla handtók manninn en hann brást illa við því. Við flutning á lögreglustöð hótaði hann lögreglumönnum, með mjög nákvæmum hætti, lífláti. Var maðurinn vistaður í fangageymslu þar til það verður hægt að yfirheyra hann. Þá var tilkynnt um slagsmál í miðborginni rétt fyrir miðnætti. Einn maður var handtekinn vegna málsins, grunaður um að hafa slegið annan mann í höfuðið. Málið er í rannsókn. Í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði og Garðabæ var svo maður handtekinn eftir þjófnað úr verslun. Hann var mjög ölvaður og því vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra hann. Nokkrir ökumenn voru svo teknir fyrir grun um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna, en alls gistu átta einstaklingar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira
Klukkan rúmlega sjö í gærkvöldi var tilkynnt um mann sem var að fara inn í söluturn í Reykjavík með kjötexi. Lögreglubíll, sem var skammt frá staðnum þegar tilkynningin kom, og var búið að handtaka manninn og tryggja öryggi innan fjögurra mínútna að því er segir í dagbók lögreglu. Var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu vegna vímuástands og má búast við því að hann verði kærður fyrir vopnalagabrot og vörslu fíkniefna. Þá var tilkynnt um mann með skotvopn við Landspítala upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Greip lögregla til viðeigandi ráðstafana og var maðurinn handtekinn en í ljós kom að vopnið reyndist vera leikfang. Maðurinn var látinn laus eftir skýrslutöku. Rétt fyrir klukkan níu var svo óskað eftir aðstoð á veitingastað í Vesturbænum. Þar hafði kona farið frá ógreiddum reikningi og lagði veitingastaðurinn fram kæru vegna þess. Klukkan 21:15 var síðan tilkynnt um tvo menn sem voru ógnandi í garð gesta og starfsmanna á öldurhúsi í miðborg Reykjavíkur. Annar þeirra hafði gert sig líklegan til þess að skalla starfsmann öldurhússins og var með alls kyns ölvunarónæði gagnvart fólki inni á staðnum. Þá höfðu starfmenn sagt að hann væri með hníf á sér. Lögregla handtók manninn en hann brást illa við því. Við flutning á lögreglustöð hótaði hann lögreglumönnum, með mjög nákvæmum hætti, lífláti. Var maðurinn vistaður í fangageymslu þar til það verður hægt að yfirheyra hann. Þá var tilkynnt um slagsmál í miðborginni rétt fyrir miðnætti. Einn maður var handtekinn vegna málsins, grunaður um að hafa slegið annan mann í höfuðið. Málið er í rannsókn. Í umdæmi lögreglunnar í Hafnarfirði og Garðabæ var svo maður handtekinn eftir þjófnað úr verslun. Hann var mjög ölvaður og því vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra hann. Nokkrir ökumenn voru svo teknir fyrir grun um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna, en alls gistu átta einstaklingar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Sjá meira