Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2019 10:30 Þarna sést kaffibollinn vel. Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. Þátturinn vakti mikla athygli eins og allir þættirnir í þessari lokaþáttaröð. Í þessari grein verður ekki farið yfir atburðarrásina í þættinum sjálfum og því geta þeir sem ekki hafa séð andað léttar. Eftir þáttinn fóru tíst að hrynja inn á Twitter þar sem aðdáendur þáttanna höfðu tekið eftir því að kaffibolli frá fyrirtækinu Starbucks sást í einu atriðinu þar sem Daenerys Targaryen sat við borð í veislu. HBO baðst í kjölfarið afsökunar en sló á sama tíma á létta strengi eins og sjá má hér að neðan. Starbucks nýtti sér einnig atvikið til að gantast.Have to be honest, always saw #GameOfThrones to be more a @DeathWishCoffee kinda of place as opposed to bland old @Starbucks - but I guess what Daenerys wants in her latte & where she wants it from is what Dany gets, but really guys? https://t.co/3WUGNZS8PMpic.twitter.com/UyZV75GEuP — Dominic Patten (@DeadlineDominic) May 6, 2019News from Winterfell. The latte that appeared in the episode was a mistake. #Daenerys had ordered an herbal tea. pic.twitter.com/ypowxGgQRl — Game of Thrones (@GameOfThrones) May 6, 2019TBH we're surprised she didn't order a Dragon Drink. — Starbucks Coffee (@Starbucks) May 6, 2019 Hauke Richter listrænn stjórnandi þáttanna segir í samtali við Variety að það sé ekki óalgengt að hlutir gleymist á setti og sjáist í mynd eftir alla eftirvinnslu. „Hlutir geta hæglega gleymst á setti og það er búið að gera rosalega mikið úr þessu atviki með kaffibollann því þetta hefur aldrei áður gerst í sögu þáttanna hingað til. Game of Thrones Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. Þátturinn vakti mikla athygli eins og allir þættirnir í þessari lokaþáttaröð. Í þessari grein verður ekki farið yfir atburðarrásina í þættinum sjálfum og því geta þeir sem ekki hafa séð andað léttar. Eftir þáttinn fóru tíst að hrynja inn á Twitter þar sem aðdáendur þáttanna höfðu tekið eftir því að kaffibolli frá fyrirtækinu Starbucks sást í einu atriðinu þar sem Daenerys Targaryen sat við borð í veislu. HBO baðst í kjölfarið afsökunar en sló á sama tíma á létta strengi eins og sjá má hér að neðan. Starbucks nýtti sér einnig atvikið til að gantast.Have to be honest, always saw #GameOfThrones to be more a @DeathWishCoffee kinda of place as opposed to bland old @Starbucks - but I guess what Daenerys wants in her latte & where she wants it from is what Dany gets, but really guys? https://t.co/3WUGNZS8PMpic.twitter.com/UyZV75GEuP — Dominic Patten (@DeadlineDominic) May 6, 2019News from Winterfell. The latte that appeared in the episode was a mistake. #Daenerys had ordered an herbal tea. pic.twitter.com/ypowxGgQRl — Game of Thrones (@GameOfThrones) May 6, 2019TBH we're surprised she didn't order a Dragon Drink. — Starbucks Coffee (@Starbucks) May 6, 2019 Hauke Richter listrænn stjórnandi þáttanna segir í samtali við Variety að það sé ekki óalgengt að hlutir gleymist á setti og sjáist í mynd eftir alla eftirvinnslu. „Hlutir geta hæglega gleymst á setti og það er búið að gera rosalega mikið úr þessu atviki með kaffibollann því þetta hefur aldrei áður gerst í sögu þáttanna hingað til.
Game of Thrones Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira