Gamlingjar ekki eins spenntir fyrir getnaðarvarnarpillu og yngri karlar Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2019 11:05 Líklega kemur það engum í opna skjöldu að karlmenn um sjötugt og þaðan af eldri eru ekki eins áhugasamir um getnaðarvarnarpillu fyrir sig og þeir sem yngri eru. getty Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum könnunar MMR á afstöðu karla til þess að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði, er að aðeins 45 prósent þeirra á aldrinum 50-67 ára og 46 prósent þeirra 68 ára og eldri telja þetta vænlegan kost. Þetta kemur kannski ekki á óvart ef litið er til virkni á kynlífssviðinu. Þó ekki sé vert að afskrifa áhuga öldunga á fyrirbærinu. En könnunin, sem var framkvæmd dagana 11. til 15. febrúar 2019 og var heildarfjöldi svarenda 934 einstaklingar, 18 ára og eldri, leiðir reyndar í ljós að karlmenn eru afar jákvæðir gagnvart slíkri pillu.Karlar á landsbyggðinni ekki spenntir Rúmlega helmingur karlmanna eða 55 prósent sagðist frekar eða mjög jákvæður gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði. Þá kemur fram að karlar á höfuðborgarsvæðinu, heil 60 prósent, reyndust líklegri en karlar af landsbyggðinni, eða 48 prósent, til að segjast jákvæðir gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri.Yngri karlmenn jákvæðari en þeir eldri Þá segir í tilkynningu frá MMR að jákvæðni gagnvart reglulegri notkun á getnaðarvarnarpillum fari minnkandi með auknum aldri. Meðan 63 prósent svarenda á aldrinum 18-29 ára og 61 prósent svarenda á aldrinum 30-49 ára sögðust reiðubúnir til að taka pillu að staðaldri þá voru einungis 46 prósent þeirra 68 ára og eldri sem sögðust jákvæðir fyrir þessum möguleika, eins og áður sagði. Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. 9. maí 2019 08:15 Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. 9. maí 2019 09:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum könnunar MMR á afstöðu karla til þess að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði, er að aðeins 45 prósent þeirra á aldrinum 50-67 ára og 46 prósent þeirra 68 ára og eldri telja þetta vænlegan kost. Þetta kemur kannski ekki á óvart ef litið er til virkni á kynlífssviðinu. Þó ekki sé vert að afskrifa áhuga öldunga á fyrirbærinu. En könnunin, sem var framkvæmd dagana 11. til 15. febrúar 2019 og var heildarfjöldi svarenda 934 einstaklingar, 18 ára og eldri, leiðir reyndar í ljós að karlmenn eru afar jákvæðir gagnvart slíkri pillu.Karlar á landsbyggðinni ekki spenntir Rúmlega helmingur karlmanna eða 55 prósent sagðist frekar eða mjög jákvæður gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri, ef slíkt væri í boði. Þá kemur fram að karlar á höfuðborgarsvæðinu, heil 60 prósent, reyndust líklegri en karlar af landsbyggðinni, eða 48 prósent, til að segjast jákvæðir gagnvart því að taka getnaðarvarnarpillu að staðaldri.Yngri karlmenn jákvæðari en þeir eldri Þá segir í tilkynningu frá MMR að jákvæðni gagnvart reglulegri notkun á getnaðarvarnarpillum fari minnkandi með auknum aldri. Meðan 63 prósent svarenda á aldrinum 18-29 ára og 61 prósent svarenda á aldrinum 30-49 ára sögðust reiðubúnir til að taka pillu að staðaldri þá voru einungis 46 prósent þeirra 68 ára og eldri sem sögðust jákvæðir fyrir þessum möguleika, eins og áður sagði.
Heilbrigðismál Kynlíf Tengdar fréttir Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. 9. maí 2019 08:15 Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. 9. maí 2019 09:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Löng og erfið fæðing karlapillunnar Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld. 9. maí 2019 08:15
Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar. 9. maí 2019 09:00