Reykjanesbær fjölmennari en Akureyri Sighvatur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 21:00 Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Akureyri hefur verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins til margra ára. Reykjanesbær hefur sótt hart að Akureyri enda hefur fólksfjölgun verið mikil suður með sjó í tengslum við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. 1. desember síðastliðinn var munurinn aðeins 18 íbúar. Síðan þá hefur Akureyringum fjölgað um 28. Íbúar í Reykjanesbæ eru hins vegar 86 fleiri nú en í desember síðastliðnum. Nú búa sem sagt 40 fleiri í Reykjanesbæ en á Akureyri.Ekkert að fara á límingunum Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyjarbæjar, segir að norðanfólk sé „ekkert að fara á límingunum út af þessu.“ Hann segir sígandi lukku vera besta og bendir á að Akureyringum hafi fjölgað um rúm 22% frá aldamótum. Guðmundur bendir á að baráttan um millilandaflug til Akureyrar snúist um að styrkja stoðirnar í atvinnulífi bæjarins.Sjö fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi.Vísir/GvendurReykjavík er efst á lista yfir fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi. Kópavogur er í öðru sæti, Hafnarfjörður í því þriðja, Reykjanesbær í fjórða og Akureyri er fimmta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Garðabær vermir sjötta sætið og Mosfellsbær það sjöunda.Breyting á fólksfjölda eftir landshlutum.Vísir/GvendurEf litið er til landshluta hefur íbúum fækkað lítillega á Vesturlandi og Vestfjörðum. Íbúafjöldi er óbreyttur á Norðurlandi vestra og lítilsháttar fjölgun hefur verið á Norðurlandi eystra. Íbúum hefur fækkað aðeins á Austurlandi en fjölgað mest á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Akureyri Reykjanesbær Sv.félög Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Reykjanesbær er fjölmennari en Akureyri samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá Íslands um búsetu fólks á Íslandi. Fólki hefur fækkað í þremur landshlutum af átta. Akureyri hefur verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins til margra ára. Reykjanesbær hefur sótt hart að Akureyri enda hefur fólksfjölgun verið mikil suður með sjó í tengslum við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. 1. desember síðastliðinn var munurinn aðeins 18 íbúar. Síðan þá hefur Akureyringum fjölgað um 28. Íbúar í Reykjanesbæ eru hins vegar 86 fleiri nú en í desember síðastliðnum. Nú búa sem sagt 40 fleiri í Reykjanesbæ en á Akureyri.Ekkert að fara á límingunum Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyjarbæjar, segir að norðanfólk sé „ekkert að fara á límingunum út af þessu.“ Hann segir sígandi lukku vera besta og bendir á að Akureyringum hafi fjölgað um rúm 22% frá aldamótum. Guðmundur bendir á að baráttan um millilandaflug til Akureyrar snúist um að styrkja stoðirnar í atvinnulífi bæjarins.Sjö fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi.Vísir/GvendurReykjavík er efst á lista yfir fjölmennustu sveitarfélögin á Íslandi. Kópavogur er í öðru sæti, Hafnarfjörður í því þriðja, Reykjanesbær í fjórða og Akureyri er fimmta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Garðabær vermir sjötta sætið og Mosfellsbær það sjöunda.Breyting á fólksfjölda eftir landshlutum.Vísir/GvendurEf litið er til landshluta hefur íbúum fækkað lítillega á Vesturlandi og Vestfjörðum. Íbúafjöldi er óbreyttur á Norðurlandi vestra og lítilsháttar fjölgun hefur verið á Norðurlandi eystra. Íbúum hefur fækkað aðeins á Austurlandi en fjölgað mest á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu.
Akureyri Reykjanesbær Sv.félög Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira