Nýtt og breytt forsætisráðuneyti eftir fjögur ár Heimir Már Pétursson skrifar 25. apríl 2019 21:00 Stefnt er að því að ný viðbygging við stjórnarráðshúsið verði tilbúin eftir fjögur ár. Húsið mun leysa af hólmi skrifstofur forsætisráðuneytisins sem nú eru á sex stöðum í miðborginni. Um þrjátíu tillögur bárust í samkeppni í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslendinga í viðbyggingu við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu sem hýsir forsætisráðuneytið. Nú liggur fyrir að byggt verður samkvæmt vinningstillögu frá Kurt og Pí arkitektum. Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins segir undirbúning deiliskipulags og hönnunar að hefjast og muni taka á annaðár. „Á sama tíma verður fariðí fornleifauppgröft á svæðinu þannig að allt sé til reiðu þegar tímabært verður að fara íútboð og framkvæmdir. Að óbreyttu erum við að horfa á að framkvæmdir geti hafist og skóflustunga árið 2021 og það verði hægt að flytja inn árið 2023,“ segir Guðrún. Forsætisráðuneytið hafi sprengt utan af sér gömlu stjórnarráðsbygginguna fyrir áratugum. Nú fari starfsemi ráðuneytisins fram í leiguhúsnæði á fimm öðrum stöðum í miðborginni sem sé óhagkvæmt af mörgum ástæðum. „Hér verður þá allt á einni torfu. Nútímalegt vinnuumhverfi fyrir starfsmenn ráðuneytisins, fundaaðstaða fyrir ríkisstjórn og svo framvegis. Og náttúrlega frábær aðstaða fyrir fjölmiðla,“ segir Guðrún þar sem hún stendur á lóð væntanlegrar nýbyggingar. Nýbyggingin verður á tveimur hæðum með skrifstofum fyrir tæplega 60 starfsmenn og móttöku- og fundarherbergjum á jarðhæð. Hægt verður að aka með gesti inn í kjallara húsins þar sem einnig verða nokkur bílastæði. Dómnefnd telur bygginguna falla vel að stjórnarráðshúsinu sem er eitt af nokkrum elstu steinhúsum í landinu. „Hún er mjög lágstemmd. Hún rís ekki hátt upp og ef skoðaðar eru þessar hátt í þrjátíu tillögur sem komu má sjá að það eru ýmsar leiðir farnar. En við teljum að þessi sýni þessum reit virðingu og muni heppnast vel,“ segir Guðrún Ingvarsdóttir. Reykjavík Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Stefnt er að því að ný viðbygging við stjórnarráðshúsið verði tilbúin eftir fjögur ár. Húsið mun leysa af hólmi skrifstofur forsætisráðuneytisins sem nú eru á sex stöðum í miðborginni. Um þrjátíu tillögur bárust í samkeppni í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslendinga í viðbyggingu við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu sem hýsir forsætisráðuneytið. Nú liggur fyrir að byggt verður samkvæmt vinningstillögu frá Kurt og Pí arkitektum. Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins segir undirbúning deiliskipulags og hönnunar að hefjast og muni taka á annaðár. „Á sama tíma verður fariðí fornleifauppgröft á svæðinu þannig að allt sé til reiðu þegar tímabært verður að fara íútboð og framkvæmdir. Að óbreyttu erum við að horfa á að framkvæmdir geti hafist og skóflustunga árið 2021 og það verði hægt að flytja inn árið 2023,“ segir Guðrún. Forsætisráðuneytið hafi sprengt utan af sér gömlu stjórnarráðsbygginguna fyrir áratugum. Nú fari starfsemi ráðuneytisins fram í leiguhúsnæði á fimm öðrum stöðum í miðborginni sem sé óhagkvæmt af mörgum ástæðum. „Hér verður þá allt á einni torfu. Nútímalegt vinnuumhverfi fyrir starfsmenn ráðuneytisins, fundaaðstaða fyrir ríkisstjórn og svo framvegis. Og náttúrlega frábær aðstaða fyrir fjölmiðla,“ segir Guðrún þar sem hún stendur á lóð væntanlegrar nýbyggingar. Nýbyggingin verður á tveimur hæðum með skrifstofum fyrir tæplega 60 starfsmenn og móttöku- og fundarherbergjum á jarðhæð. Hægt verður að aka með gesti inn í kjallara húsins þar sem einnig verða nokkur bílastæði. Dómnefnd telur bygginguna falla vel að stjórnarráðshúsinu sem er eitt af nokkrum elstu steinhúsum í landinu. „Hún er mjög lágstemmd. Hún rís ekki hátt upp og ef skoðaðar eru þessar hátt í þrjátíu tillögur sem komu má sjá að það eru ýmsar leiðir farnar. En við teljum að þessi sýni þessum reit virðingu og muni heppnast vel,“ segir Guðrún Ingvarsdóttir.
Reykjavík Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira