Lífið

Jón og Hafdís eignuðust stúlku sem hefur nú þegar fengið nafn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jón og Hafdís á góðri stundu.
Jón og Hafdís á góðri stundu.
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir eignuðust stúlku fyrir þrettán dögum en Jón greinir frá því á Instagram.

Þessi fallega fimm manna fjölskylda skellti sér á fótboltamót í Garðabænum um helgina en sonur hjónanna var á meðal keppanda.

Stúlkan hefur fengið nafnið Sigríður Sól Jónsdóttir en Jón talar um það á Instagram að hún hafi komið í heiminn með bráðakeisara. Fyrir áttu þau tvö börn, einn dreng og stúlku.

Hér að neðan má sjá fyrstu myndina af þessari fimm manna fjölskyldu.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.