Þurfti að bremsa sig af eftir að hann fór að missa gigg vegna skoðana sinna Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2019 10:30 Ingólfur fer um víðan völl í viðtalinu. vísir/vilhelm Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi aðeins þurft að bremsa sig af þegar hann tjáði sig opinberlega um ákveðin málefni. „Satt best að segja hef ég markvisst verið að minnka þetta, að setja fram skoðanir mínar opinberlega,“ segir Ingó. „Það sem maður segir á Facebook í einhverju dálkabili er oft þannig að maður nær ekki að koma fram öllu sem maður vill. Það þyrftu að eiga sér stað miklu dýpri samræður svo allir myndu skilja hvað maður væri að meina. Ég er ekkert hræddur við að segja nákvæmlega það sem mér finnst en gallinn er sá að ég er að vinna þessa vinnu sem ég vinn og ef maður nær ekki að útskýra vel það sem maður er að meina getur maður stuðað rosalega marga.“Hann segist hafa misst tvö gigg eftir að hann fór að tjá sig um Free the Nipple. „Fólk er að verða svolítið reitt yfir ýmsum málum og ég er ekki alinn upp við svona reiði og vanur að ræða bara málin en las ekki alveg rétt í stöðuna.“Í þættinum ræðir Ingólfur einnig um Idol-tímann, athyglina og hvernig hann hefur tekist á við hana, um erfileika hans í tengslum við áfengi og fjárhættuspil, um Brekkusönginn og hæfileika hans að ná alltaf upp stuði og margt fleira. Hér að ofan má sjá þáttinn en næstu þáttur í Einkalífinu fer í loftið 2.maí. Einkalífið Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Sjá meira
Ingólfur Þórarinsson hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins síðastliðinn fimmtán ár. Ingó er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum fer söngvarinn um víðan völl og kemur inn á það að hann hafi aðeins þurft að bremsa sig af þegar hann tjáði sig opinberlega um ákveðin málefni. „Satt best að segja hef ég markvisst verið að minnka þetta, að setja fram skoðanir mínar opinberlega,“ segir Ingó. „Það sem maður segir á Facebook í einhverju dálkabili er oft þannig að maður nær ekki að koma fram öllu sem maður vill. Það þyrftu að eiga sér stað miklu dýpri samræður svo allir myndu skilja hvað maður væri að meina. Ég er ekkert hræddur við að segja nákvæmlega það sem mér finnst en gallinn er sá að ég er að vinna þessa vinnu sem ég vinn og ef maður nær ekki að útskýra vel það sem maður er að meina getur maður stuðað rosalega marga.“Hann segist hafa misst tvö gigg eftir að hann fór að tjá sig um Free the Nipple. „Fólk er að verða svolítið reitt yfir ýmsum málum og ég er ekki alinn upp við svona reiði og vanur að ræða bara málin en las ekki alveg rétt í stöðuna.“Í þættinum ræðir Ingólfur einnig um Idol-tímann, athyglina og hvernig hann hefur tekist á við hana, um erfileika hans í tengslum við áfengi og fjárhættuspil, um Brekkusönginn og hæfileika hans að ná alltaf upp stuði og margt fleira. Hér að ofan má sjá þáttinn en næstu þáttur í Einkalífinu fer í loftið 2.maí.
Einkalífið Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Sjá meira