Tístarar pirra sig á viðbrögðum fólks við menntun þeirra Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 12:30 Tístarar fara hamförum um menntun þeirra. Nýjasta æðið á Twitter hér á landi og reyndar erlendis tengist menntun. Tístarar segja frá viðbrögðum fólk þegar það segir frá í hvaða námi það sé í. Sem dæmi:Hvað ertu að læra? „Haha. Gott að vita af þér ef ég lendi einhvern tímann í klandri.“Þetta er einfaldlega að tröllríða Twitter og hefur gert í nokkra daga. Vísir hefur tekið saman valin tíst um málið sem lesa má hér að neðan.,,Hvað ertu að læra?",,Tómstunda- og félagsmálafræði",,Ha? Ertu þá ekki bara að leika þér?",, ..... Jú. Við erum í hópeflisleikjum allan daginn. BA nám í hópefli. Hárrétt. " https://t.co/H4lWU30eCd— Laufey Kristins (@laufeykristins) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Sálfræði”“Hehe, ertu búin að sálgreina mig?”Hvert. Einasta. Skipti.— Gunna Odds (@gunnaodds) April 4, 2019 "Hvað ertu að læra""Húsgagnasmíði""Getur þú stytt ofanaf eldhússkápunum fyrir mig og gert við þetta borð?" https://t.co/k5O0z9JuE8— Óskar Árnason (@Angurvaki) April 4, 2019 ,,Hvað ertu að læra?",,Kvikmyndafræði",,Hvað er það? Eru þið bara að horfa á myndir allan daginn?",,Já reyndar" https://t.co/HHadvgUXli— Harpa (@HHjartardottir) April 4, 2019 Allir: Hvað ertu að læra? Ég: Austur-Asíufræði og japönskuAllir:....????!!!? Ertu með gráðu í Sushi? EHEHE ting chong chu chu chang eheheheÉg:.... jú akkúrat...— Elísabet Kristjana (@boneless_beta) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Heimspeki”“EXPLAIN DELEUZE TO ME OR I'LL FUCKING KILL YOU! DON'T DUMB IT DOWN INTO SOME VAGUE SHIT! EXPLAIN DELEUZE TO ME RIGHT NOW OR I'LL LITERALLY FUCKING KILL YOu! WHAT THE FUCK IS A BODY WITHOUT ORGANS? WHAT THE FUCK ARE RHIZOMES? DON'T DUMB IT DOW”— ssssssssssss (@labbandisumar) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Heimspeki""Haha vissirðu að það var heimspekikennari sem lagði fyrir nemendur sína próf og eina spurningin var "er þetta spurning?" og einn nemandi svaraði "er þetta svar?" og allir féllu nema hann fékk 10 hahaha eru heimspekipróf svona???" https://t.co/JcqwyGlPSh— Igleh Jónsson (@HelgiJohnson) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Afbrotafræði"Konur "Vá, spennandi"Karla (leiðinlega há %): "Vá, spennandi. Þá hefur þú áhuga á að heyra mig segja þér af hverju fólk fremur afbrot". https://t.co/rEha63aSeV— Margrét (@MargretVaff) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“ 'Lögfræði“ 'úff er ekki ógeðslega erfitt að fá vinnu við það? Allar líkur á að þú verðir atvinnulaus eftir þetta nám. :) :)“ https://t.co/YKcjThxLqJ— Lilja Kristjáns (@liljakristjans) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Íslensku ☺️“'Haaaahh hva kanntu ekki að tala íslensku ?“ https://t.co/aJomuBRTQa— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?”'Lögfræði”'Haha gott að vita af þér ef ég lendi einhverntímann í klandri ” https://t.co/NinspiVNrv— Jónas Már (@JTorfason) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Hagfræði""ÞAÐ ER EKKI ALVÖRU FRÆÐIGREIN OG ÉG VEIT MEIRA UM ÞAÐ EN ÞÚ, ÞEGIÐU." https://t.co/pkEDNK7kSh— Sveinn Fr. Sveinsson (@scweppes) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunafræði”“Geturðu þá sagt mér að hverju netið hjá mér dettur stundum út?”eða“Kanntu að hakka?” https://t.co/1YCWGKKvxk— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) April 3, 2019 ,,Hvað ertu að læra?”,,Viðskiptafræði”,,það eru ALLLIIIIIR viðskiptafræðingar” https://t.co/49jTByGRlx— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Kynjafræði""Já svona um karla og konur bara?" https://t.co/zGHsoyZIo5— Tinna Ólafsdóttir (@tinnaol) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Málvísindi“'Ertu þá bara að læra fullt af tungumálum??“'Neeei, þetta snýst meira um að læra *um* tungumál, mannlegt mál í heild“'Ó...“'...“'Ég þoooli ekki þegar fólk segir mér langar“ https://t.co/AejI8Alons— bolli (@ill_ob) April 3, 2019 *Í grunnnámi* "Hvað ertu að læra?"-"Félagsfræði""Já ok er einhver peningur í að vera félagsráðgjafi í dag?"-"nei sko hérna...." https://t.co/Xc4abOkEU2— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Íþróttafræði”“Ertu þá góður í öllum íþróttum?”eða“Hvað gerir þú með þannig gráðu?” https://t.co/bRHqlfKbqH— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Hjúkrunarfræði”“Frábært! Sjáðu ég er nefnilega með sýkta tánögl/vörtu/kýli, heldurðu að ég þurfi að fara til læknis útaf þessu?” https://t.co/KBT9rSqqsN— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunarfræði”“Glæsilegt, prentarinn minn virkar ekki.. Hvað gæti verið að honum?” https://t.co/Zg4xPwShhW— Anton Freyr (@AntonFreyr) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Mmm... ekki neitt?“'Þetta er allt lagi... þetta kemur... ekkert að flýta sér neitt...“ *klapp á öxlina* https://t.co/nqbxnowhlg— Guðmundur Kári (@gummitviburi) April 3, 2019 Fólk: Hvað ertu að læra?Ég: ÍþróttafræðiFólk: Já einmitt, þarna leikfimikennarann.Ég: pic.twitter.com/ujj1rgiIMk— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) February 6, 2019 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Nýjasta æðið á Twitter hér á landi og reyndar erlendis tengist menntun. Tístarar segja frá viðbrögðum fólk þegar það segir frá í hvaða námi það sé í. Sem dæmi:Hvað ertu að læra? „Haha. Gott að vita af þér ef ég lendi einhvern tímann í klandri.“Þetta er einfaldlega að tröllríða Twitter og hefur gert í nokkra daga. Vísir hefur tekið saman valin tíst um málið sem lesa má hér að neðan.,,Hvað ertu að læra?",,Tómstunda- og félagsmálafræði",,Ha? Ertu þá ekki bara að leika þér?",, ..... Jú. Við erum í hópeflisleikjum allan daginn. BA nám í hópefli. Hárrétt. " https://t.co/H4lWU30eCd— Laufey Kristins (@laufeykristins) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Sálfræði”“Hehe, ertu búin að sálgreina mig?”Hvert. Einasta. Skipti.— Gunna Odds (@gunnaodds) April 4, 2019 "Hvað ertu að læra""Húsgagnasmíði""Getur þú stytt ofanaf eldhússkápunum fyrir mig og gert við þetta borð?" https://t.co/k5O0z9JuE8— Óskar Árnason (@Angurvaki) April 4, 2019 ,,Hvað ertu að læra?",,Kvikmyndafræði",,Hvað er það? Eru þið bara að horfa á myndir allan daginn?",,Já reyndar" https://t.co/HHadvgUXli— Harpa (@HHjartardottir) April 4, 2019 Allir: Hvað ertu að læra? Ég: Austur-Asíufræði og japönskuAllir:....????!!!? Ertu með gráðu í Sushi? EHEHE ting chong chu chu chang eheheheÉg:.... jú akkúrat...— Elísabet Kristjana (@boneless_beta) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Heimspeki”“EXPLAIN DELEUZE TO ME OR I'LL FUCKING KILL YOU! DON'T DUMB IT DOWN INTO SOME VAGUE SHIT! EXPLAIN DELEUZE TO ME RIGHT NOW OR I'LL LITERALLY FUCKING KILL YOu! WHAT THE FUCK IS A BODY WITHOUT ORGANS? WHAT THE FUCK ARE RHIZOMES? DON'T DUMB IT DOW”— ssssssssssss (@labbandisumar) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Heimspeki""Haha vissirðu að það var heimspekikennari sem lagði fyrir nemendur sína próf og eina spurningin var "er þetta spurning?" og einn nemandi svaraði "er þetta svar?" og allir féllu nema hann fékk 10 hahaha eru heimspekipróf svona???" https://t.co/JcqwyGlPSh— Igleh Jónsson (@HelgiJohnson) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Afbrotafræði"Konur "Vá, spennandi"Karla (leiðinlega há %): "Vá, spennandi. Þá hefur þú áhuga á að heyra mig segja þér af hverju fólk fremur afbrot". https://t.co/rEha63aSeV— Margrét (@MargretVaff) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“ 'Lögfræði“ 'úff er ekki ógeðslega erfitt að fá vinnu við það? Allar líkur á að þú verðir atvinnulaus eftir þetta nám. :) :)“ https://t.co/YKcjThxLqJ— Lilja Kristjáns (@liljakristjans) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Íslensku ☺️“'Haaaahh hva kanntu ekki að tala íslensku ?“ https://t.co/aJomuBRTQa— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?”'Lögfræði”'Haha gott að vita af þér ef ég lendi einhverntímann í klandri ” https://t.co/NinspiVNrv— Jónas Már (@JTorfason) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Hagfræði""ÞAÐ ER EKKI ALVÖRU FRÆÐIGREIN OG ÉG VEIT MEIRA UM ÞAÐ EN ÞÚ, ÞEGIÐU." https://t.co/pkEDNK7kSh— Sveinn Fr. Sveinsson (@scweppes) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunafræði”“Geturðu þá sagt mér að hverju netið hjá mér dettur stundum út?”eða“Kanntu að hakka?” https://t.co/1YCWGKKvxk— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) April 3, 2019 ,,Hvað ertu að læra?”,,Viðskiptafræði”,,það eru ALLLIIIIIR viðskiptafræðingar” https://t.co/49jTByGRlx— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Kynjafræði""Já svona um karla og konur bara?" https://t.co/zGHsoyZIo5— Tinna Ólafsdóttir (@tinnaol) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Málvísindi“'Ertu þá bara að læra fullt af tungumálum??“'Neeei, þetta snýst meira um að læra *um* tungumál, mannlegt mál í heild“'Ó...“'...“'Ég þoooli ekki þegar fólk segir mér langar“ https://t.co/AejI8Alons— bolli (@ill_ob) April 3, 2019 *Í grunnnámi* "Hvað ertu að læra?"-"Félagsfræði""Já ok er einhver peningur í að vera félagsráðgjafi í dag?"-"nei sko hérna...." https://t.co/Xc4abOkEU2— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Íþróttafræði”“Ertu þá góður í öllum íþróttum?”eða“Hvað gerir þú með þannig gráðu?” https://t.co/bRHqlfKbqH— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Hjúkrunarfræði”“Frábært! Sjáðu ég er nefnilega með sýkta tánögl/vörtu/kýli, heldurðu að ég þurfi að fara til læknis útaf þessu?” https://t.co/KBT9rSqqsN— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunarfræði”“Glæsilegt, prentarinn minn virkar ekki.. Hvað gæti verið að honum?” https://t.co/Zg4xPwShhW— Anton Freyr (@AntonFreyr) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Mmm... ekki neitt?“'Þetta er allt lagi... þetta kemur... ekkert að flýta sér neitt...“ *klapp á öxlina* https://t.co/nqbxnowhlg— Guðmundur Kári (@gummitviburi) April 3, 2019 Fólk: Hvað ertu að læra?Ég: ÍþróttafræðiFólk: Já einmitt, þarna leikfimikennarann.Ég: pic.twitter.com/ujj1rgiIMk— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) February 6, 2019
Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira