Tístarar pirra sig á viðbrögðum fólks við menntun þeirra Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 12:30 Tístarar fara hamförum um menntun þeirra. Nýjasta æðið á Twitter hér á landi og reyndar erlendis tengist menntun. Tístarar segja frá viðbrögðum fólk þegar það segir frá í hvaða námi það sé í. Sem dæmi:Hvað ertu að læra? „Haha. Gott að vita af þér ef ég lendi einhvern tímann í klandri.“Þetta er einfaldlega að tröllríða Twitter og hefur gert í nokkra daga. Vísir hefur tekið saman valin tíst um málið sem lesa má hér að neðan.,,Hvað ertu að læra?",,Tómstunda- og félagsmálafræði",,Ha? Ertu þá ekki bara að leika þér?",, ..... Jú. Við erum í hópeflisleikjum allan daginn. BA nám í hópefli. Hárrétt. " https://t.co/H4lWU30eCd— Laufey Kristins (@laufeykristins) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Sálfræði”“Hehe, ertu búin að sálgreina mig?”Hvert. Einasta. Skipti.— Gunna Odds (@gunnaodds) April 4, 2019 "Hvað ertu að læra""Húsgagnasmíði""Getur þú stytt ofanaf eldhússkápunum fyrir mig og gert við þetta borð?" https://t.co/k5O0z9JuE8— Óskar Árnason (@Angurvaki) April 4, 2019 ,,Hvað ertu að læra?",,Kvikmyndafræði",,Hvað er það? Eru þið bara að horfa á myndir allan daginn?",,Já reyndar" https://t.co/HHadvgUXli— Harpa (@HHjartardottir) April 4, 2019 Allir: Hvað ertu að læra? Ég: Austur-Asíufræði og japönskuAllir:....????!!!? Ertu með gráðu í Sushi? EHEHE ting chong chu chu chang eheheheÉg:.... jú akkúrat...— Elísabet Kristjana (@boneless_beta) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Heimspeki”“EXPLAIN DELEUZE TO ME OR I'LL FUCKING KILL YOU! DON'T DUMB IT DOWN INTO SOME VAGUE SHIT! EXPLAIN DELEUZE TO ME RIGHT NOW OR I'LL LITERALLY FUCKING KILL YOu! WHAT THE FUCK IS A BODY WITHOUT ORGANS? WHAT THE FUCK ARE RHIZOMES? DON'T DUMB IT DOW”— ssssssssssss (@labbandisumar) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Heimspeki""Haha vissirðu að það var heimspekikennari sem lagði fyrir nemendur sína próf og eina spurningin var "er þetta spurning?" og einn nemandi svaraði "er þetta svar?" og allir féllu nema hann fékk 10 hahaha eru heimspekipróf svona???" https://t.co/JcqwyGlPSh— Igleh Jónsson (@HelgiJohnson) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Afbrotafræði"Konur "Vá, spennandi"Karla (leiðinlega há %): "Vá, spennandi. Þá hefur þú áhuga á að heyra mig segja þér af hverju fólk fremur afbrot". https://t.co/rEha63aSeV— Margrét (@MargretVaff) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“ 'Lögfræði“ 'úff er ekki ógeðslega erfitt að fá vinnu við það? Allar líkur á að þú verðir atvinnulaus eftir þetta nám. :) :)“ https://t.co/YKcjThxLqJ— Lilja Kristjáns (@liljakristjans) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Íslensku ☺️“'Haaaahh hva kanntu ekki að tala íslensku ?“ https://t.co/aJomuBRTQa— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?”'Lögfræði”'Haha gott að vita af þér ef ég lendi einhverntímann í klandri ” https://t.co/NinspiVNrv— Jónas Már (@JTorfason) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Hagfræði""ÞAÐ ER EKKI ALVÖRU FRÆÐIGREIN OG ÉG VEIT MEIRA UM ÞAÐ EN ÞÚ, ÞEGIÐU." https://t.co/pkEDNK7kSh— Sveinn Fr. Sveinsson (@scweppes) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunafræði”“Geturðu þá sagt mér að hverju netið hjá mér dettur stundum út?”eða“Kanntu að hakka?” https://t.co/1YCWGKKvxk— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) April 3, 2019 ,,Hvað ertu að læra?”,,Viðskiptafræði”,,það eru ALLLIIIIIR viðskiptafræðingar” https://t.co/49jTByGRlx— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Kynjafræði""Já svona um karla og konur bara?" https://t.co/zGHsoyZIo5— Tinna Ólafsdóttir (@tinnaol) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Málvísindi“'Ertu þá bara að læra fullt af tungumálum??“'Neeei, þetta snýst meira um að læra *um* tungumál, mannlegt mál í heild“'Ó...“'...“'Ég þoooli ekki þegar fólk segir mér langar“ https://t.co/AejI8Alons— bolli (@ill_ob) April 3, 2019 *Í grunnnámi* "Hvað ertu að læra?"-"Félagsfræði""Já ok er einhver peningur í að vera félagsráðgjafi í dag?"-"nei sko hérna...." https://t.co/Xc4abOkEU2— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Íþróttafræði”“Ertu þá góður í öllum íþróttum?”eða“Hvað gerir þú með þannig gráðu?” https://t.co/bRHqlfKbqH— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Hjúkrunarfræði”“Frábært! Sjáðu ég er nefnilega með sýkta tánögl/vörtu/kýli, heldurðu að ég þurfi að fara til læknis útaf þessu?” https://t.co/KBT9rSqqsN— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunarfræði”“Glæsilegt, prentarinn minn virkar ekki.. Hvað gæti verið að honum?” https://t.co/Zg4xPwShhW— Anton Freyr (@AntonFreyr) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Mmm... ekki neitt?“'Þetta er allt lagi... þetta kemur... ekkert að flýta sér neitt...“ *klapp á öxlina* https://t.co/nqbxnowhlg— Guðmundur Kári (@gummitviburi) April 3, 2019 Fólk: Hvað ertu að læra?Ég: ÍþróttafræðiFólk: Já einmitt, þarna leikfimikennarann.Ég: pic.twitter.com/ujj1rgiIMk— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) February 6, 2019 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Nýjasta æðið á Twitter hér á landi og reyndar erlendis tengist menntun. Tístarar segja frá viðbrögðum fólk þegar það segir frá í hvaða námi það sé í. Sem dæmi:Hvað ertu að læra? „Haha. Gott að vita af þér ef ég lendi einhvern tímann í klandri.“Þetta er einfaldlega að tröllríða Twitter og hefur gert í nokkra daga. Vísir hefur tekið saman valin tíst um málið sem lesa má hér að neðan.,,Hvað ertu að læra?",,Tómstunda- og félagsmálafræði",,Ha? Ertu þá ekki bara að leika þér?",, ..... Jú. Við erum í hópeflisleikjum allan daginn. BA nám í hópefli. Hárrétt. " https://t.co/H4lWU30eCd— Laufey Kristins (@laufeykristins) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Sálfræði”“Hehe, ertu búin að sálgreina mig?”Hvert. Einasta. Skipti.— Gunna Odds (@gunnaodds) April 4, 2019 "Hvað ertu að læra""Húsgagnasmíði""Getur þú stytt ofanaf eldhússkápunum fyrir mig og gert við þetta borð?" https://t.co/k5O0z9JuE8— Óskar Árnason (@Angurvaki) April 4, 2019 ,,Hvað ertu að læra?",,Kvikmyndafræði",,Hvað er það? Eru þið bara að horfa á myndir allan daginn?",,Já reyndar" https://t.co/HHadvgUXli— Harpa (@HHjartardottir) April 4, 2019 Allir: Hvað ertu að læra? Ég: Austur-Asíufræði og japönskuAllir:....????!!!? Ertu með gráðu í Sushi? EHEHE ting chong chu chu chang eheheheÉg:.... jú akkúrat...— Elísabet Kristjana (@boneless_beta) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Heimspeki”“EXPLAIN DELEUZE TO ME OR I'LL FUCKING KILL YOU! DON'T DUMB IT DOWN INTO SOME VAGUE SHIT! EXPLAIN DELEUZE TO ME RIGHT NOW OR I'LL LITERALLY FUCKING KILL YOu! WHAT THE FUCK IS A BODY WITHOUT ORGANS? WHAT THE FUCK ARE RHIZOMES? DON'T DUMB IT DOW”— ssssssssssss (@labbandisumar) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Heimspeki""Haha vissirðu að það var heimspekikennari sem lagði fyrir nemendur sína próf og eina spurningin var "er þetta spurning?" og einn nemandi svaraði "er þetta svar?" og allir féllu nema hann fékk 10 hahaha eru heimspekipróf svona???" https://t.co/JcqwyGlPSh— Igleh Jónsson (@HelgiJohnson) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Afbrotafræði"Konur "Vá, spennandi"Karla (leiðinlega há %): "Vá, spennandi. Þá hefur þú áhuga á að heyra mig segja þér af hverju fólk fremur afbrot". https://t.co/rEha63aSeV— Margrét (@MargretVaff) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“ 'Lögfræði“ 'úff er ekki ógeðslega erfitt að fá vinnu við það? Allar líkur á að þú verðir atvinnulaus eftir þetta nám. :) :)“ https://t.co/YKcjThxLqJ— Lilja Kristjáns (@liljakristjans) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Íslensku ☺️“'Haaaahh hva kanntu ekki að tala íslensku ?“ https://t.co/aJomuBRTQa— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?”'Lögfræði”'Haha gott að vita af þér ef ég lendi einhverntímann í klandri ” https://t.co/NinspiVNrv— Jónas Már (@JTorfason) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Hagfræði""ÞAÐ ER EKKI ALVÖRU FRÆÐIGREIN OG ÉG VEIT MEIRA UM ÞAÐ EN ÞÚ, ÞEGIÐU." https://t.co/pkEDNK7kSh— Sveinn Fr. Sveinsson (@scweppes) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunafræði”“Geturðu þá sagt mér að hverju netið hjá mér dettur stundum út?”eða“Kanntu að hakka?” https://t.co/1YCWGKKvxk— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) April 3, 2019 ,,Hvað ertu að læra?”,,Viðskiptafræði”,,það eru ALLLIIIIIR viðskiptafræðingar” https://t.co/49jTByGRlx— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Kynjafræði""Já svona um karla og konur bara?" https://t.co/zGHsoyZIo5— Tinna Ólafsdóttir (@tinnaol) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Málvísindi“'Ertu þá bara að læra fullt af tungumálum??“'Neeei, þetta snýst meira um að læra *um* tungumál, mannlegt mál í heild“'Ó...“'...“'Ég þoooli ekki þegar fólk segir mér langar“ https://t.co/AejI8Alons— bolli (@ill_ob) April 3, 2019 *Í grunnnámi* "Hvað ertu að læra?"-"Félagsfræði""Já ok er einhver peningur í að vera félagsráðgjafi í dag?"-"nei sko hérna...." https://t.co/Xc4abOkEU2— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Íþróttafræði”“Ertu þá góður í öllum íþróttum?”eða“Hvað gerir þú með þannig gráðu?” https://t.co/bRHqlfKbqH— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Hjúkrunarfræði”“Frábært! Sjáðu ég er nefnilega með sýkta tánögl/vörtu/kýli, heldurðu að ég þurfi að fara til læknis útaf þessu?” https://t.co/KBT9rSqqsN— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunarfræði”“Glæsilegt, prentarinn minn virkar ekki.. Hvað gæti verið að honum?” https://t.co/Zg4xPwShhW— Anton Freyr (@AntonFreyr) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Mmm... ekki neitt?“'Þetta er allt lagi... þetta kemur... ekkert að flýta sér neitt...“ *klapp á öxlina* https://t.co/nqbxnowhlg— Guðmundur Kári (@gummitviburi) April 3, 2019 Fólk: Hvað ertu að læra?Ég: ÍþróttafræðiFólk: Já einmitt, þarna leikfimikennarann.Ég: pic.twitter.com/ujj1rgiIMk— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) February 6, 2019
Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira