FA og VR/LÍV undirrita kjarasamning Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2019 15:21 Frá undirskriftinni. Félag atvinnurekenda Félag atvinnurekenda hefur undirritað kjarasamning við VR og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna. SÍ tilkynningu á vef FA segir að hann verði kynntur á félagsfundi næstkomandi miðvikudag. Svo verði hann lagður fyrir stjórn FA til staðfestingar á fimmtudaginn.Engin ákvæði eru um prósentuhækkanir í samningnum.2019: Öll laun hækka um kr. 17 þúsund á mánuði frá og með 1. apríl.2020: Taxtar hækka um kr. 24 þúsund á mánuði en almenn hækkun er kr. 18 þús. frá og með 1. apríl.2021: Taxtar hækka um kr. 24 þúsund á mánuði en almenn hækkun er kr. 15.750 frá og með 1. janúar.2022: Taxtar hækka um kr. 25 þúsund á mánuði en almenn hækkun er kr. 17.250 frá og með 1. janúar. Í samningnum má einnig finna tengingu við hagvaxtastigið í landinu. Þannig myndu laun hækka ef landsframleiðsla eykst umfram tiltekin mörk. Þar að auki snýr samningurinn að launaþróunartryggingu á taxtalaun. Samkvæmt FA er markmiðið að tryggja að félagsmenn sem taki laun samkvæmt töxtum fylgi almennri launaþróun, verði launaskrið á almennum vinnumarkaði. Orlofsuppbót mun hækka árlega um þúsund krónur og auk þess verður greiddur 26 þúsund króna orlofsuppbótarauki til allra fyrir 2. maí 2019. „Orlofsuppbót árið 2019 verður því samtals 76 þúsund krónur. Jafnframt er gert ráð fyrir að orlofsuppbótin, sem samkvæmt samningi VR/LÍV og FA á að greiðast 1. júní, verði á þessu ári greidd ekki síðar en 2. maí,“ segir á vef FA. Þar segir einnig að ákvæði sé í samningnum um að vinnuvikan styttist um 45 mínútur. Virkur vinnutími fari úr 36 klst og 15 mín í 35 klst og 30 mín. Sú stytting kemur til framkvæmda um áramót og þarf að útfæra hana sérstaklega á hverjum vinnustað. „Eftir sem áður er talsverður munur á heildarkjarasamningi FA og VR/LÍV og samningi sömu aðila við SA. Samningur FA er opnari og sveigjanlegri og má nefna að skilgreining dagvinnutímabils er mun rýmri en í samningi VR/LÍV og SA. Þannig má vinna umsaminn hámarksdagvinnutíma samkvæmt samningnum hvenær sem er á tímabilinu frá kl. 7 til kl. 19, en þrengri skilgreiningar eru í samningum SA.“ Kjaramál Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira
Félag atvinnurekenda hefur undirritað kjarasamning við VR og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna. SÍ tilkynningu á vef FA segir að hann verði kynntur á félagsfundi næstkomandi miðvikudag. Svo verði hann lagður fyrir stjórn FA til staðfestingar á fimmtudaginn.Engin ákvæði eru um prósentuhækkanir í samningnum.2019: Öll laun hækka um kr. 17 þúsund á mánuði frá og með 1. apríl.2020: Taxtar hækka um kr. 24 þúsund á mánuði en almenn hækkun er kr. 18 þús. frá og með 1. apríl.2021: Taxtar hækka um kr. 24 þúsund á mánuði en almenn hækkun er kr. 15.750 frá og með 1. janúar.2022: Taxtar hækka um kr. 25 þúsund á mánuði en almenn hækkun er kr. 17.250 frá og með 1. janúar. Í samningnum má einnig finna tengingu við hagvaxtastigið í landinu. Þannig myndu laun hækka ef landsframleiðsla eykst umfram tiltekin mörk. Þar að auki snýr samningurinn að launaþróunartryggingu á taxtalaun. Samkvæmt FA er markmiðið að tryggja að félagsmenn sem taki laun samkvæmt töxtum fylgi almennri launaþróun, verði launaskrið á almennum vinnumarkaði. Orlofsuppbót mun hækka árlega um þúsund krónur og auk þess verður greiddur 26 þúsund króna orlofsuppbótarauki til allra fyrir 2. maí 2019. „Orlofsuppbót árið 2019 verður því samtals 76 þúsund krónur. Jafnframt er gert ráð fyrir að orlofsuppbótin, sem samkvæmt samningi VR/LÍV og FA á að greiðast 1. júní, verði á þessu ári greidd ekki síðar en 2. maí,“ segir á vef FA. Þar segir einnig að ákvæði sé í samningnum um að vinnuvikan styttist um 45 mínútur. Virkur vinnutími fari úr 36 klst og 15 mín í 35 klst og 30 mín. Sú stytting kemur til framkvæmda um áramót og þarf að útfæra hana sérstaklega á hverjum vinnustað. „Eftir sem áður er talsverður munur á heildarkjarasamningi FA og VR/LÍV og samningi sömu aðila við SA. Samningur FA er opnari og sveigjanlegri og má nefna að skilgreining dagvinnutímabils er mun rýmri en í samningi VR/LÍV og SA. Þannig má vinna umsaminn hámarksdagvinnutíma samkvæmt samningnum hvenær sem er á tímabilinu frá kl. 7 til kl. 19, en þrengri skilgreiningar eru í samningum SA.“
Kjaramál Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira