Drengurinn fannst.
Lögreglan á Akureyri hefur biðlað til almennings Á Akureyri til að svipast um eftir sex ára dreng sem fór frá móður sinni á Ráðhústorgi klukkan fjögur í dag. Drengurinn er einhverfur. Hann er klæddur í gulan vindjakka, með marglitað buff og í svörtum skóm.
Lögreglan biður þá sem hafa sé til ferða drengsins að hringja í 112.