Fjölskylda Jóns fær særandi skilaboð frá fjölda miðla Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2019 11:53 Jón Þröstur Jónsson hefur ekki sést síðan hann gekk út af hóteli sínu í Dyflinni þann 9. febrúar síðastliðinn. Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dublin í febrúar síðastliðnum, segist hafa hlotið mikinn stuðning og samúð frá aðstandendum jafnt sem ókunnugum undanfarið. Hafa þessar kveðjur leitt til þess að þau hafa geta haldið leit sinni áfram að Jóni á þessum erfiðu tímum. Frá þessu segir fjölskyldan á Facebook-síðu sem tileinkuð er leitinni að Jóni Þresti. Þar segist fjölskyldan hafa fengið tugi skilaboða frá manneskjum sem segjast vera miðlar eða skyggn og búi yfir mikilvægum upplýsingum um hvar Jón er niður kominn. „Eftir því sem dagarnir líða, fjölgar þessum skilaboðum sem vísa í allar áttir,“ segir í stöðuuppfærslu fjölskyldu Jóns Þrastar. Fjölskyldan biðlar til þessara einstaklinga, sem telja sig hafa mikilvægar upplýsingar frá framliðnu fólki eða orðið fyrir uppljómun og telja sig vita hvar Jón er, að halda þeim upplýsingum fyrir sjálfa sig og hafa ekki samband. „Við virðum ykkar trú og lífsviðhorf, en ef þið væruð í okkar sporum þá myndu þið kannski skilja hversu særandi það er að fá slík skilaboð á nokkurra daga fresti frá manneskjum sem halda því fram að okkar kæri bróðir sé fastur undir bjargi í námu eða eitthvað verra. Ef svo ólíklega vill til að við þurfum aðstoð miðla eða manneskja með ofurnáttúrulega hæfileika, þá munum við sjálf leita til þeirra.“ Að lokum óskar fjölskyldan eftir upplýsingum frá þeim sem hafa séð Jón Þröst í raun og veru eða upplýsingum frá þeim sem hafa mikilvægar upplýsingar um Jón rétt fyrir eða eftir hvarfið. Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira
Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dublin í febrúar síðastliðnum, segist hafa hlotið mikinn stuðning og samúð frá aðstandendum jafnt sem ókunnugum undanfarið. Hafa þessar kveðjur leitt til þess að þau hafa geta haldið leit sinni áfram að Jóni á þessum erfiðu tímum. Frá þessu segir fjölskyldan á Facebook-síðu sem tileinkuð er leitinni að Jóni Þresti. Þar segist fjölskyldan hafa fengið tugi skilaboða frá manneskjum sem segjast vera miðlar eða skyggn og búi yfir mikilvægum upplýsingum um hvar Jón er niður kominn. „Eftir því sem dagarnir líða, fjölgar þessum skilaboðum sem vísa í allar áttir,“ segir í stöðuuppfærslu fjölskyldu Jóns Þrastar. Fjölskyldan biðlar til þessara einstaklinga, sem telja sig hafa mikilvægar upplýsingar frá framliðnu fólki eða orðið fyrir uppljómun og telja sig vita hvar Jón er, að halda þeim upplýsingum fyrir sjálfa sig og hafa ekki samband. „Við virðum ykkar trú og lífsviðhorf, en ef þið væruð í okkar sporum þá myndu þið kannski skilja hversu særandi það er að fá slík skilaboð á nokkurra daga fresti frá manneskjum sem halda því fram að okkar kæri bróðir sé fastur undir bjargi í námu eða eitthvað verra. Ef svo ólíklega vill til að við þurfum aðstoð miðla eða manneskja með ofurnáttúrulega hæfileika, þá munum við sjálf leita til þeirra.“ Að lokum óskar fjölskyldan eftir upplýsingum frá þeim sem hafa séð Jón Þröst í raun og veru eða upplýsingum frá þeim sem hafa mikilvægar upplýsingar um Jón rétt fyrir eða eftir hvarfið.
Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira