Slasaður vélsleðamaður sóttur með þyrlu á Heklu Kjartan Kjartansson og Sylvía Hall skrifa 30. mars 2019 12:50 Frá Heklu að sumarlagi. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna vélsleðaslyss á Heklu nú í hádeginu. Vélsleðamaðurinn er sagður um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins en veður og aðstæður séu góðar fyrir björgunarstörf. Þá sóttu björgunarsveitarmenn göngumann sem örmagnaðist í Esjunni. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að mikill fjöldi björgunartækja hafi verið á sameiginlegri æfingu björgunarsveita á Austurlandi. Því hafi snjóbílar úr Reykjavík einnig verið kallaðir út vegna vélsleðaslyssins. Á ellefta tímanum sóttu nokkrar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu göngumann á Esju. Sá gekk hefðbundna leið á Þverfellshorn en kenndi sér meins og treysti sér ekki lengra. Þrír hópar björgunarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum náðu í hann um hálfa leið upp á Þverfellshorn. Göngumaðurinn var borinn á börum niður á bílastæði og kom hópurinn niður um klukkan hálf eitt. Þá átti að flytja hann á sjúkrahús til nánari skoðunar.Uppfært klukkan 13:40:Björgunarmenn voru komnir á slysstað á Heklu um klukkan eitt og veittu vélsleðamanninum fyrstu hjálp og hlúðu að honum á vettvangi. Hann var síðar settur um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hélt af slysstað um klukkan 13:25 og fór með manninn á viðkomandi spítala. Björgunarmenn eru enn á vettvangi að huga að samferðarmönnum og vélsleða mannsins. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna vélsleðaslyss á Heklu nú í hádeginu. Vélsleðamaðurinn er sagður um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins en veður og aðstæður séu góðar fyrir björgunarstörf. Þá sóttu björgunarsveitarmenn göngumann sem örmagnaðist í Esjunni. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að mikill fjöldi björgunartækja hafi verið á sameiginlegri æfingu björgunarsveita á Austurlandi. Því hafi snjóbílar úr Reykjavík einnig verið kallaðir út vegna vélsleðaslyssins. Á ellefta tímanum sóttu nokkrar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu göngumann á Esju. Sá gekk hefðbundna leið á Þverfellshorn en kenndi sér meins og treysti sér ekki lengra. Þrír hópar björgunarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum náðu í hann um hálfa leið upp á Þverfellshorn. Göngumaðurinn var borinn á börum niður á bílastæði og kom hópurinn niður um klukkan hálf eitt. Þá átti að flytja hann á sjúkrahús til nánari skoðunar.Uppfært klukkan 13:40:Björgunarmenn voru komnir á slysstað á Heklu um klukkan eitt og veittu vélsleðamanninum fyrstu hjálp og hlúðu að honum á vettvangi. Hann var síðar settur um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hélt af slysstað um klukkan 13:25 og fór með manninn á viðkomandi spítala. Björgunarmenn eru enn á vettvangi að huga að samferðarmönnum og vélsleða mannsins.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira