Lífið

Svona verður sundlaug til

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sundlaug verður til.
Sundlaug verður til.

Byggingarmyndbönd á veraldarvefnum eru alltaf að verða vinsælli og vinsælli og virðist fólk elska að sjá hluti verða til.

Inni á Facebook-síðunni Craft Pop Plus má sjá hvernig sundlaug verður til. Ferlið er nokkuð langt og þarf greinilega að huga að mörgu.

Hér að neðan má sjá myndband sem búið er að hraða vel upp og sýnir það ferlið frá a-ö.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.