Lífið

Troðfullt í Epal á HönnunarMars

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þórdís Kolbrún mætti í Epal
Þórdís Kolbrún mætti í Epal myndir/Eyþór Árnason
Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands.Þórdís Kolbrún R. Gyldadóttir, ráðherra var að sjálfsögðu mætt ásamt Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar.Gestir dáðust að glænýrri íslenskri hönnun frá vel völdum hönnuðum.Hér að neðan má sjá myndir frá opnuninni.

Lundinn á sínum stað.
Fjölmargir létu sjá sig.
Stemningin var góð í Epal.
Gestir virtust finna sig vel á HönnunarMars.
Ráðherra fékk að sjá allt þ að nýjasta.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.