Troðfullt í Epal á HönnunarMars

Margt var um manninn þegar Epal opnaði sýningarnar Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd og Íklædd í arkitektúr í samvinnu við Listaháskóla Íslands.
Þórdís Kolbrún R. Gyldadóttir, ráðherra var að sjálfsögðu mætt ásamt Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar.
Gestir dáðust að glænýrri íslenskri hönnun frá vel völdum hönnuðum.
Hér að neðan má sjá myndir frá opnuninni.






Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.