Lífið

Hlín Reykdal frumsýndi nýja vörulínu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hlín sést hér í miðjunni.
Hlín sést hér í miðjunni. myndir/eyþór árnason
Skartgripahönnuðurinn Hlín Reykdal lét ekki sitt eftir liggja á HönnunarMars og frumsýndi nýja vörulínu sína, Crystal Clear, í gær.Sýningin var gerð í samstarfi við ljósmyndarann Önnu Maggý og fór fram í verslun hönnuðarins á Fiskislóð.Það var fullt út úr dyrum á opnunni í gærkvöldi enda um vel heppnaða línu að ræða eins og sjá má hér að neðan.

Hér ræðir Hlín Reykdal við gesti.
Gestir virtust líka vel við línuna.
Hér má sjá nýju línu Hlínar.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.