Lífið

Shaq táraðist þegar hann borðaði eldheita vængi og ræddi málin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Shaq hefur alltaf verið skemmtilegur karakter.
Shaq hefur alltaf verið skemmtilegur karakter.

Körfuboltamaðurinn og sérfræðingurinn Shaquille O'Neal var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast Hot Ones.

Í þáttunum ræða þáttastjórnandinn og gesturinn saman en á sama tíma borða þau vel sterka vængi með mismunandi.

Shaq settist hjá Sean Evens og borðaði eldheita vængi meðan hann svaraði skemmtilegum spurningum um lífið og ferlinn.

Shaq starfar í dag hjá sjónvarpsstöðinni TNT sem sérfræðingur um NBA. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Shaw var heldur betur í vandræðum með verkefnið og táraðist hann einfaldlega undir lokin.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.