Katrín Halldóra selur í sveitinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2019 10:15 Vegir liggja til allra átta - og nú frá Ástu-Sólliljugötu. Vísir Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafa sett parhús sitt í Mosfellsbæ til sölu. Húsið, sem stendur við Ástu-Sólliljugötu í Helgafellshverfi, er alls 180 fermetrar að stærð og er metið á 70 milljónir. Katrín Halldóra hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni sem Ellý í samnefndum söngleik í Borgarleikhúsinu. Þá fór hún einnig með hlutverk í nýjustu þáttaröð Ófærðar, sem sýnd hefur verið í Ríkissjónvarpinu á síðustu vikum. Katrín ólst upp í Mosfellsbæ þar til hún varð tíu ára, en Hallgrímur maður hennar er jafnframt úr bæjarfélaginu. Hann er skógarhöggsmaður hjá Reykjavíkurborg og trommuleikari í rokkbandinu Sólstöfum.Sjá einnig: Verður alltaf sveitastelpa „Ég er ekki rokkari, ég fæ bara svona að fylgjast með. Við höfum verið saman í átta ár. Hann er líka alinn upp í Mosfellsbæ svo að við deilum þeirri tilfinningu að finnast við vera komin heim,“ sagði Katrín í samtali við Fréttablaðið í fyrra.Hús þeirra í Mosfellsbæ, sem þau hafa nú sett á sölu, er á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðstofa. Eignin er skráð 179,8 fermetra, þar af er bílskúr 28,7 m2, auk þess sem húsið er með svölum í suðurátt. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu, en nánari upplýsingar og fleiri myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Björt og rúmgóð stofa.Opið eldhús.Fataherbergi innan af svefnherberginu.Húsið er á tveimur hæðum. Hús og heimili Tengdar fréttir Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Hallgrímur Jón Hallgrímsson og Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafa sett parhús sitt í Mosfellsbæ til sölu. Húsið, sem stendur við Ástu-Sólliljugötu í Helgafellshverfi, er alls 180 fermetrar að stærð og er metið á 70 milljónir. Katrín Halldóra hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með frammistöðu sinni sem Ellý í samnefndum söngleik í Borgarleikhúsinu. Þá fór hún einnig með hlutverk í nýjustu þáttaröð Ófærðar, sem sýnd hefur verið í Ríkissjónvarpinu á síðustu vikum. Katrín ólst upp í Mosfellsbæ þar til hún varð tíu ára, en Hallgrímur maður hennar er jafnframt úr bæjarfélaginu. Hann er skógarhöggsmaður hjá Reykjavíkurborg og trommuleikari í rokkbandinu Sólstöfum.Sjá einnig: Verður alltaf sveitastelpa „Ég er ekki rokkari, ég fæ bara svona að fylgjast með. Við höfum verið saman í átta ár. Hann er líka alinn upp í Mosfellsbæ svo að við deilum þeirri tilfinningu að finnast við vera komin heim,“ sagði Katrín í samtali við Fréttablaðið í fyrra.Hús þeirra í Mosfellsbæ, sem þau hafa nú sett á sölu, er á tveimur hæðum með bílskúr. Á jarðhæð eru 2 svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og fataherbergi. Á efri hæðinni er bílskúr, forstofa, geymsla, gestasnyrting, eldhús, stofa og borðstofa. Eignin er skráð 179,8 fermetra, þar af er bílskúr 28,7 m2, auk þess sem húsið er með svölum í suðurátt. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu, en nánari upplýsingar og fleiri myndir má nálgast á fasteignavef Vísis.Björt og rúmgóð stofa.Opið eldhús.Fataherbergi innan af svefnherberginu.Húsið er á tveimur hæðum.
Hús og heimili Tengdar fréttir Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Verður alltaf sveitastelpa Katrín Halldóra Sigurðardóttir fór krókaleið að draumi sínum að verða leikkona. Með viðkomu í eldhúsi í leikskóla, þrælþungum kennslustundum í beygingarfræði í Háskólanum og söngnámi í Danmörku. Katrín komst inn í leiklistarskólann í þriðju tilraun. 17. mars 2018 10:00