Lífið

Ásdís Rán orðin einkaþjálfari í World Class

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ásdís Rán komin í nýjan bransa.
Ásdís Rán komin í nýjan bransa.

„Hef hafið störf við einkaþjálfun hjá Worldclass,“ segir athafnarkonan og nú einkaþjálfarinn Ásdís Rán í færslu á Instagram.

„Mitt markmið er að hjálpa viðskiptavinum mínum að ná jafnvægi í lífstíl, heilsurækt og vellíðan,“ segir Ásdís og bætir við að hægt sé að fá upplýsingar um bókanir í einkaskilaboðum.

Ásdís hefur verið áberandi hér á landi síðastliðin tuttugu ár og mestmegnis starfað sem fyrirsæta á þeim tíma.

Nú ætlar hún að aðstoða Íslendinga að koma sér í form. Hún er einnig rósasali og þyrluflugmaður.


Tengdar fréttir

„Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt“

"Þetta er meira kannski sorgin að missa það sem manni finnst ótrúlega gaman. Að ég geti ekki verið í "actioni“ og verkefnum eins og áður. Eitthvað sem ég er vön að gera í tuttugu ár, maður er svolítið að missa barnið sitt.“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.