„Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2018 15:30 „Þetta er meira kannski sorgin að missa það sem manni finnst ótrúlega gaman. Að ég geti ekki verið í „actioni“ og verkefnum eins og áður. Eitthvað sem ég er vön að gera í tuttugu ár, maður er svolítið að missa barnið sitt.“ Þetta segir fyrirsætan og athafnakonan Ásdis Rán Gunnarsdóttir, sem hefur undanfarin misseri búið á Íslandi - eftir að hafa lagt Búlgaríu undir sig, eins og hún orðar það, á árum áður.Sjá einnig: Ásdís Rán orðin heimsfræg í BúlgaríuÞað hafi verið mikil breyting fyrir atvinnufyrirsætu að flytja frá 7 milljón manna landi á meginlandinu heim til litla Íslands þegar slitnaði upp úr sambandi hennar og fótboltakappans Garðars Gunnlaugssonar. Tækifærin hér séu afar fá og bransinn lítill. Síðasta eina og hálfa árið hjá Ásdísi hefur að miklu leyti farið í að jafna sig eftir alvarlegt fall í steyptum stiga í fyrra, þar sem hún margbrotnaði og tognaði - og þurfti að notast við hjólastól og svo hækjur svo vikum skipti.Sjá einnig: Skreið beinbrotin upp stigannHún dó hins vegar ekki ráðalaus og ákvað að búa sér til ný tækifæri – skrifaði sjálfshjálparbókina Valkyrju og hóf nýlega að flytja inn svartar rósir frá Afríku, en hún segir slíkan lúxusvarning hafa vantað hér á landi. Auk þess lýkur hún fljótlega einkaþjálfaranámi og er einnig með þyrluflugmannspróf.Býr í miðborginni með Casanova Þrátt fyrir að una hag sínum vel í huggulegri íbúð í miðborginni ásamt dóttur sinni og kanínunni Casanova ber hún sterkar taugar til Búlgaríu og heldur þar annað heimili. Þar líður henni enn meira eins og hún sé í raun og veru heima. Þá hefur margt breyst í íslensku samfélagi frá því Ásdís var að hefja feril sinn, en þannig eru samfélagsmiðlastjörnur líklega t.a.m. tiltölulega nýtt fyrirbæri, en þegar orðinn sá hópur sem nýtur hvað mestra vinsælda hjá ungu fólki. Ásdís hefur hins vegar litla trú á þeim glamúr sem slíkum miðlum fylgir. „Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt kannski í smá stund og svo er það bara búið. Það er öðruvísi þegar þú byggir upp feril eins og ég, sem er kannski orðinn rándýr ferill, af því að ég hef afrekað svo miklu,“ segir Ásdís. Rætt varr við Ásdísi Rán í Íslandi í dag í kvöld. Þar var m.a. farið yfir frægðina, ferilinn, femínisma, fegurðarsamkeppnir og svartar rósir – svo fátt eitt sé nefnt. Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira
„Þetta er meira kannski sorgin að missa það sem manni finnst ótrúlega gaman. Að ég geti ekki verið í „actioni“ og verkefnum eins og áður. Eitthvað sem ég er vön að gera í tuttugu ár, maður er svolítið að missa barnið sitt.“ Þetta segir fyrirsætan og athafnakonan Ásdis Rán Gunnarsdóttir, sem hefur undanfarin misseri búið á Íslandi - eftir að hafa lagt Búlgaríu undir sig, eins og hún orðar það, á árum áður.Sjá einnig: Ásdís Rán orðin heimsfræg í BúlgaríuÞað hafi verið mikil breyting fyrir atvinnufyrirsætu að flytja frá 7 milljón manna landi á meginlandinu heim til litla Íslands þegar slitnaði upp úr sambandi hennar og fótboltakappans Garðars Gunnlaugssonar. Tækifærin hér séu afar fá og bransinn lítill. Síðasta eina og hálfa árið hjá Ásdísi hefur að miklu leyti farið í að jafna sig eftir alvarlegt fall í steyptum stiga í fyrra, þar sem hún margbrotnaði og tognaði - og þurfti að notast við hjólastól og svo hækjur svo vikum skipti.Sjá einnig: Skreið beinbrotin upp stigannHún dó hins vegar ekki ráðalaus og ákvað að búa sér til ný tækifæri – skrifaði sjálfshjálparbókina Valkyrju og hóf nýlega að flytja inn svartar rósir frá Afríku, en hún segir slíkan lúxusvarning hafa vantað hér á landi. Auk þess lýkur hún fljótlega einkaþjálfaranámi og er einnig með þyrluflugmannspróf.Býr í miðborginni með Casanova Þrátt fyrir að una hag sínum vel í huggulegri íbúð í miðborginni ásamt dóttur sinni og kanínunni Casanova ber hún sterkar taugar til Búlgaríu og heldur þar annað heimili. Þar líður henni enn meira eins og hún sé í raun og veru heima. Þá hefur margt breyst í íslensku samfélagi frá því Ásdís var að hefja feril sinn, en þannig eru samfélagsmiðlastjörnur líklega t.a.m. tiltölulega nýtt fyrirbæri, en þegar orðinn sá hópur sem nýtur hvað mestra vinsælda hjá ungu fólki. Ásdís hefur hins vegar litla trú á þeim glamúr sem slíkum miðlum fylgir. „Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt kannski í smá stund og svo er það bara búið. Það er öðruvísi þegar þú byggir upp feril eins og ég, sem er kannski orðinn rándýr ferill, af því að ég hef afrekað svo miklu,“ segir Ásdís. Rætt varr við Ásdísi Rán í Íslandi í dag í kvöld. Þar var m.a. farið yfir frægðina, ferilinn, femínisma, fegurðarsamkeppnir og svartar rósir – svo fátt eitt sé nefnt.
Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Sjá meira