Sá sem lék gítarleikarann í School of Rock handtekinn fyrir að stela gítörum Birgir Olgeirsson skrifar 6. mars 2019 22:16 Jack Black lék aðalhlutverkið í School of Rock en hér er hann í myndinni ásamt Joey Gaydos Jr. Bandaríkjamaðurinn Joey Gaydos Jr., sem lék gítarleikarann unga Zack „Zack Attack“ Mooneyham í kvikmyndinni School of Rock, var handtekinn af lögreglu í Flórída fyrir að stela gítörum og magnara á fimm vikna tímabili.NBC News greinir frá þessu en Gaydos, sem er 28 ára í dag, á yfir höfði sér ákærur fyrir þjófnað í bæjunum Sarasota, Venice og North Port. 31. janúar síðastliðinn leyfði eigandi hljóðfærabúðar í Sarasota Gaydos að spila á Les Paul Epiphone Prophecy, verðmetinn á átta hundruð dollara eða 96 þúsund íslenskar krónur. Eftir nokkrar mínútur hljóp Gaydos úr búðinni með gítarinn í fanginu án þess að borga fyrir hann. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir Gaydos rölta um hljóðfærabúð í Venice með gítar í hönd áður en hann stal honum. Lögreglan í Venice birti myndband af þjófnaðinum á Twitter-síðu sinni.COME ON! When will thieves learn that almost all establishments have cameras? This sticky-fingered bandit made off with a guitar while the employee was distracted. If you have any information please call 941-486-2444, VPD case# 19-000288 pic.twitter.com/q79cZkRWiL— Venice Police (@VenicePoliceFL) February 7, 2019 NBC News segja Gaydos hafa stolið 1.900 dollara gítar úr hljóðfærabúðinni Sam Ash Music Store 11. febrúar síðastliðinn. Þegar hann var handtekinn á hann að hafa sagt lögreglumönnunum að það hefði verið nauðsynlegt að handtaka hann. Hann kenndi fíkniefnaávana um þjófnaðinn. School of Rock er eina myndin sem hann hefur leikið samkvæmt IMDB-síðunni hans en þar kemur fram að hann hafi byrjað að spila á gítar þegar hann var þriggja ára gamall. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Joey Gaydos Jr., sem lék gítarleikarann unga Zack „Zack Attack“ Mooneyham í kvikmyndinni School of Rock, var handtekinn af lögreglu í Flórída fyrir að stela gítörum og magnara á fimm vikna tímabili.NBC News greinir frá þessu en Gaydos, sem er 28 ára í dag, á yfir höfði sér ákærur fyrir þjófnað í bæjunum Sarasota, Venice og North Port. 31. janúar síðastliðinn leyfði eigandi hljóðfærabúðar í Sarasota Gaydos að spila á Les Paul Epiphone Prophecy, verðmetinn á átta hundruð dollara eða 96 þúsund íslenskar krónur. Eftir nokkrar mínútur hljóp Gaydos úr búðinni með gítarinn í fanginu án þess að borga fyrir hann. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir Gaydos rölta um hljóðfærabúð í Venice með gítar í hönd áður en hann stal honum. Lögreglan í Venice birti myndband af þjófnaðinum á Twitter-síðu sinni.COME ON! When will thieves learn that almost all establishments have cameras? This sticky-fingered bandit made off with a guitar while the employee was distracted. If you have any information please call 941-486-2444, VPD case# 19-000288 pic.twitter.com/q79cZkRWiL— Venice Police (@VenicePoliceFL) February 7, 2019 NBC News segja Gaydos hafa stolið 1.900 dollara gítar úr hljóðfærabúðinni Sam Ash Music Store 11. febrúar síðastliðinn. Þegar hann var handtekinn á hann að hafa sagt lögreglumönnunum að það hefði verið nauðsynlegt að handtaka hann. Hann kenndi fíkniefnaávana um þjófnaðinn. School of Rock er eina myndin sem hann hefur leikið samkvæmt IMDB-síðunni hans en þar kemur fram að hann hafi byrjað að spila á gítar þegar hann var þriggja ára gamall.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira