Allar konurnar komust áfram Björk Eiðsdóttir skrifar 7. mars 2019 08:00 Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo starfar á Hótel Sögu. Fréttablaðið/Stefán Einn hápunktur íslenska matardagatalsins, keppnin Kokkur ársins 2019, fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Þar takast á bestu matreiðslumenn landsins og keppa til úrslita um þennan eftirsótta titil sem veitir þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Nordic Chef of the Year 2020 auk þess sem peningaverðlaun eru í boði fyrir fyrstu sætin. Forkeppnin fór fram í gær þar sem tíu kokkar kepptu um þau fimm pláss sem í boði eru í lokakeppninni sjálfri. Allir faglærðir matreiðslumenn geta sótt um aðgang að keppninni og tók metfjöldi kvenna, eða þrjár konur, þátt nú í ár.Iðunn Sigurðardóttir starfar hjá Íslenska Matarkjallaranum.Fréttablaðið/Stefán„Það er mikið fagnaðarefni að sjá aukinn fjölda skráðra kvenna í keppninni. Það er okkur metnaðarmál að ná hlutfalli þeirra til jafns við karla,“ segir Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, sem heldur keppnina. Konur í fyrsta sinn í meirihluta Eftir stranga keppni voru úrslitin kunngjörð um miðjan dag í gær og í ljós kom að allar konurnar sem skráðar voru til keppni komust áfram. Þannig að í fyrsta sinn eru konur í meirihluta keppenda í úrslitunum. Það eru þau Iðunn Sigurðardóttir hjá Íslenska matarkjallaranum, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Sögu, Mímir Restaurant, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir frá Deplar Farm, Sigurjón Bragi Geirsson frá Garra og Rúnar Pierre Heriveaux, Grillinu á Hótel Sögu, sem munu keppa í aðalkeppninni eftir tvær vikur og einn þessara matreiðslumanna mun standa uppi sem Kokkur ársins 2019. Birtist í Fréttablaðinu Matur Veitingastaðir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Einn hápunktur íslenska matardagatalsins, keppnin Kokkur ársins 2019, fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Þar takast á bestu matreiðslumenn landsins og keppa til úrslita um þennan eftirsótta titil sem veitir þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Nordic Chef of the Year 2020 auk þess sem peningaverðlaun eru í boði fyrir fyrstu sætin. Forkeppnin fór fram í gær þar sem tíu kokkar kepptu um þau fimm pláss sem í boði eru í lokakeppninni sjálfri. Allir faglærðir matreiðslumenn geta sótt um aðgang að keppninni og tók metfjöldi kvenna, eða þrjár konur, þátt nú í ár.Iðunn Sigurðardóttir starfar hjá Íslenska Matarkjallaranum.Fréttablaðið/Stefán„Það er mikið fagnaðarefni að sjá aukinn fjölda skráðra kvenna í keppninni. Það er okkur metnaðarmál að ná hlutfalli þeirra til jafns við karla,“ segir Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, sem heldur keppnina. Konur í fyrsta sinn í meirihluta Eftir stranga keppni voru úrslitin kunngjörð um miðjan dag í gær og í ljós kom að allar konurnar sem skráðar voru til keppni komust áfram. Þannig að í fyrsta sinn eru konur í meirihluta keppenda í úrslitunum. Það eru þau Iðunn Sigurðardóttir hjá Íslenska matarkjallaranum, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Sögu, Mímir Restaurant, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir frá Deplar Farm, Sigurjón Bragi Geirsson frá Garra og Rúnar Pierre Heriveaux, Grillinu á Hótel Sögu, sem munu keppa í aðalkeppninni eftir tvær vikur og einn þessara matreiðslumanna mun standa uppi sem Kokkur ársins 2019.
Birtist í Fréttablaðinu Matur Veitingastaðir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira