Sleppt úr haldi eftir tvær árásir á ungar konur Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. febrúar 2019 15:11 Árásirnar voru gerðar innan svæðanna sem afmarkaðar eru með rauðum hringum á kortinu. Mynd/Vísir Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður er um að hafa ráðist á tvær ungar konur um hádegisbil í gær. Manninum hefur verið sleppt úr haldi og hafa báðar árásir verið kærðar til lögreglu.Sjá einnig: Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að stuttur tími hafi liðið á milli árásanna. Maðurinn hafi fyrst ráðist á unga konu við gatnamót Suðurlandsbrautar og Vegmúla. Þaðan lá leið hans að Háaleitisbraut, þar sem hann réðst á aðra unga konu. Ekki var unnt að yfirheyra manninn í gær sökum annarlegs ástands en það náðist svo í dag. Manninum hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur áður komið við sögu lögreglu. Vitni að seinni árásinni lýsti henni í gær sem „hrottalegri“ og sagði manninn hafa ráðist á konuna, sem var ökumaður bíls, eftir að bifreið hennar skagaði örlítið inn á gangbraut. Þá hafi maðurinn hent konunni inn í runna og stappað á henni. Guðmundur Páll gat ekki staðfest þessa lýsingu á atburðarásinni en sagði rannsóknina m.a. hverfast um skýrslutökur af vitnum. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. 20. febrúar 2019 18:59 Handtekinn við Háaleitisbraut eftir árás á unga konu Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn við Háaleitisbraut í hádeginu í dag, grunaður um að hafa sparkað í bíl og svo í kjölfarið ráðist á ökumanninn, unga konu. 20. febrúar 2019 14:44 Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Karlmaður sem handtekinn var fyrir líkamsárás við gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um hádegisbil í dag verður yfirheyrður á morgun. 20. febrúar 2019 15:52 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður er um að hafa ráðist á tvær ungar konur um hádegisbil í gær. Manninum hefur verið sleppt úr haldi og hafa báðar árásir verið kærðar til lögreglu.Sjá einnig: Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að stuttur tími hafi liðið á milli árásanna. Maðurinn hafi fyrst ráðist á unga konu við gatnamót Suðurlandsbrautar og Vegmúla. Þaðan lá leið hans að Háaleitisbraut, þar sem hann réðst á aðra unga konu. Ekki var unnt að yfirheyra manninn í gær sökum annarlegs ástands en það náðist svo í dag. Manninum hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur áður komið við sögu lögreglu. Vitni að seinni árásinni lýsti henni í gær sem „hrottalegri“ og sagði manninn hafa ráðist á konuna, sem var ökumaður bíls, eftir að bifreið hennar skagaði örlítið inn á gangbraut. Þá hafi maðurinn hent konunni inn í runna og stappað á henni. Guðmundur Páll gat ekki staðfest þessa lýsingu á atburðarásinni en sagði rannsóknina m.a. hverfast um skýrslutökur af vitnum.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. 20. febrúar 2019 18:59 Handtekinn við Háaleitisbraut eftir árás á unga konu Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn við Háaleitisbraut í hádeginu í dag, grunaður um að hafa sparkað í bíl og svo í kjölfarið ráðist á ökumanninn, unga konu. 20. febrúar 2019 14:44 Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Karlmaður sem handtekinn var fyrir líkamsárás við gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um hádegisbil í dag verður yfirheyrður á morgun. 20. febrúar 2019 15:52 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. 20. febrúar 2019 18:59
Handtekinn við Háaleitisbraut eftir árás á unga konu Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn við Háaleitisbraut í hádeginu í dag, grunaður um að hafa sparkað í bíl og svo í kjölfarið ráðist á ökumanninn, unga konu. 20. febrúar 2019 14:44
Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Karlmaður sem handtekinn var fyrir líkamsárás við gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um hádegisbil í dag verður yfirheyrður á morgun. 20. febrúar 2019 15:52