Limmósínuskortur vegna Super Bowl Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. febrúar 2019 13:00 Þú ert ekki maður á meðal manna nema mæta í limmósínu á völlinn vísir/getty Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina. Leikurinn um ofurskálina, úrslitaleikur NFL deildarinnar, er einn stærsti íþróttaviðburður heims og fer hann fram í Atlanta í ár. Samkvæmt lögum Georgíufylkis mega limmósínur sem ekki eru tryggðar og skráðar í Georgíu ekki keyra um í fylkinu. Bílaleigur og leigubílafyrirtæki sem sjá um akstur á slíkum bifreiðum vilja fá undanþágu á þessari reglu en hafa ekki fengið. Málið þykir hið vandræðalegasta og er framkvæmdarstjóri nefndarinnar sem sér um undirbúning leiksins Amy Patterson hrædd um að þetta verði „svartur blettur á fylkinu.“ Ljóst er að leikurinn dregur margar stórstjörnur til borgarinnar, stjörnur sem eru vanar öllu hinu besta og þar á meðal að fá að sitja í limmósínum þegar þær ferðast á milli staða. Í leiknum mætast lið Los Angeles Rams og New England Patriots en hann fer fram í kvöld. Stöð 2 Sport verður með leikinn í beinni útsendingu og hefst upphitun klukkan 22:00. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31. janúar 2019 23:30 Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. 1. febrúar 2019 23:30 Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. 3. febrúar 2019 08:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira
Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina. Leikurinn um ofurskálina, úrslitaleikur NFL deildarinnar, er einn stærsti íþróttaviðburður heims og fer hann fram í Atlanta í ár. Samkvæmt lögum Georgíufylkis mega limmósínur sem ekki eru tryggðar og skráðar í Georgíu ekki keyra um í fylkinu. Bílaleigur og leigubílafyrirtæki sem sjá um akstur á slíkum bifreiðum vilja fá undanþágu á þessari reglu en hafa ekki fengið. Málið þykir hið vandræðalegasta og er framkvæmdarstjóri nefndarinnar sem sér um undirbúning leiksins Amy Patterson hrædd um að þetta verði „svartur blettur á fylkinu.“ Ljóst er að leikurinn dregur margar stórstjörnur til borgarinnar, stjörnur sem eru vanar öllu hinu besta og þar á meðal að fá að sitja í limmósínum þegar þær ferðast á milli staða. Í leiknum mætast lið Los Angeles Rams og New England Patriots en hann fer fram í kvöld. Stöð 2 Sport verður með leikinn í beinni útsendingu og hefst upphitun klukkan 22:00.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31. janúar 2019 23:30 Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. 1. febrúar 2019 23:30 Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. 3. febrúar 2019 08:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira
Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna? 31. janúar 2019 23:30
Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. 1. febrúar 2019 23:30
Sagan hliðholl Patriots og Brady Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita. 3. febrúar 2019 08:00