Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 23:30 Fyrir utan Mercedes-Benz leikvanginn. EPA-EFE/TANNEN MAURY Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. Það verður mikið um dýrðir í Atlanta á sunnudagskvöldið þegar lið New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita um NFL-titilinn í Super Bowl LIII. Leikvangurinn sjálfur er án vafa ein af stjörnum leiksins enda sá nýjasti og að margra mati flottasti leikvangur NFL-deildarinnar. Super Bowl fer nú fram í 53. skiptið og að þessu sinni verður hann spilaður á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta borg í Georgíu fylki. Þessi leikvangur er heimavöllur NFL-liðsins Atlanta Falcons og þar spilar líka Atlanta United í Major League Soccer deildinni. Leikvangurinn er glænýr en hann var tekinn í notkun árið 2017 og kostaði tvo milljarða dollara eða rúman 241 milljarð íslenskra króna. Leikvangurinn er meðal annars með opnanlegu þaki og er auk þess með heimsins stærsta skjá á leikvangi sem þessum. Eignandi leikvangsins og Atlanta Falcons hefur líka fengið mikið hrós fyrir að halda öllum verðum á drykkjum og veitingum niðri en á mörgum leikvöngum í NFL-deildinni kosta slíkar veitingar heldur betur skildinginn. CBS sýnir Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum eins og Stöð 2 Sport á Íslandi. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 22.00 á sunnudagskvöldið og verður viðamikil að vanda. Fréttamaður CBS fékk að fara í heimsókn á Mercedes-Benz leikvanginn í tilefni af Super Bowl leiknum og setti saman fróðlega frétt sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er fróðleg útsýnisferð sem sýnir vel hversu svakalega bygging þetta er. NFL Ofurskálin Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging. Það verður mikið um dýrðir í Atlanta á sunnudagskvöldið þegar lið New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita um NFL-titilinn í Super Bowl LIII. Leikvangurinn sjálfur er án vafa ein af stjörnum leiksins enda sá nýjasti og að margra mati flottasti leikvangur NFL-deildarinnar. Super Bowl fer nú fram í 53. skiptið og að þessu sinni verður hann spilaður á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta borg í Georgíu fylki. Þessi leikvangur er heimavöllur NFL-liðsins Atlanta Falcons og þar spilar líka Atlanta United í Major League Soccer deildinni. Leikvangurinn er glænýr en hann var tekinn í notkun árið 2017 og kostaði tvo milljarða dollara eða rúman 241 milljarð íslenskra króna. Leikvangurinn er meðal annars með opnanlegu þaki og er auk þess með heimsins stærsta skjá á leikvangi sem þessum. Eignandi leikvangsins og Atlanta Falcons hefur líka fengið mikið hrós fyrir að halda öllum verðum á drykkjum og veitingum niðri en á mörgum leikvöngum í NFL-deildinni kosta slíkar veitingar heldur betur skildinginn. CBS sýnir Super Bowl leikinn í Bandaríkjunum eins og Stöð 2 Sport á Íslandi. Útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 22.00 á sunnudagskvöldið og verður viðamikil að vanda. Fréttamaður CBS fékk að fara í heimsókn á Mercedes-Benz leikvanginn í tilefni af Super Bowl leiknum og setti saman fróðlega frétt sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er fróðleg útsýnisferð sem sýnir vel hversu svakalega bygging þetta er.
NFL Ofurskálin Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira