Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. janúar 2019 19:00 Skerða gæti þurft dreifingu á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu þegar líður að helgi vegna aukinnar notkunar á síðustu dögum. Aldrei hefur jafn mikið heitt vatn verið notað eins og í dag. Veitur sendu í gærkvöldi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem borgarbúar voru beðnir um að draga úr heitavatnsnotkun vegna álags í kuldatíðinni sem nú er. Frostið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft sitt að setja um heitavatnsnotkun borgarbúa og rennslið um hitaveituæðar náði nýjum hæðum í gær eða um 16 þúsund tonnum á klukkustund að jafnaði í sólarhring og er það mesta notkun sem sést hefur. Fundað var hjá Veitum vegna málsins um miðjan dag og staðan var endurmetin.Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri VeitnaVísir/Stöð 2„Það kemur í ljós að það er ennþá aukning en það er ekki að aukast eins hratt og það gerði í gær, þannig að við erum að vonast eftir því að notkun náist aðeins niður og að fólk taki vel í hvatningu okkar,“ segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna. Gerist það ekki gætu Veitur þurft að skerða afhendingu á heitu vatni þegar líður að helginni en aukinn viðbúnaður verður áfram og tilmæli til fólks um að fara vel með heita vatnið standa enn. „Við erum að hringja í stórnotendur og athuga hvort að menn geti aðeins stillt kerfin hjá sér án þess að til skerðingar þurfi að koma og alveg eins til almennings að þá erum við bara að hvetja til fólks að stilla kerfin og spari þannig vatnið og hugi að ofnastillingum og slíkt þannig að það nýti vatnið betur. Ef þetta tekst þá þarf ekki að koma til skerðinga,“ segir Inga Dóra.Getur svona ástand orðið alvarlegt? „Eins og staðan er núna lítur ekki út fyrir að það þó að við þurfum að loka kannski einstaka sundlaugum eða skerða að einhverju leiti til stórnotenda. Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun,“ seigr Inga Dóra.Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag.Vísir/Vilhelm Veður Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Sjá meira
Skerða gæti þurft dreifingu á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu þegar líður að helgi vegna aukinnar notkunar á síðustu dögum. Aldrei hefur jafn mikið heitt vatn verið notað eins og í dag. Veitur sendu í gærkvöldi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem borgarbúar voru beðnir um að draga úr heitavatnsnotkun vegna álags í kuldatíðinni sem nú er. Frostið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft sitt að setja um heitavatnsnotkun borgarbúa og rennslið um hitaveituæðar náði nýjum hæðum í gær eða um 16 þúsund tonnum á klukkustund að jafnaði í sólarhring og er það mesta notkun sem sést hefur. Fundað var hjá Veitum vegna málsins um miðjan dag og staðan var endurmetin.Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri VeitnaVísir/Stöð 2„Það kemur í ljós að það er ennþá aukning en það er ekki að aukast eins hratt og það gerði í gær, þannig að við erum að vonast eftir því að notkun náist aðeins niður og að fólk taki vel í hvatningu okkar,“ segir Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna. Gerist það ekki gætu Veitur þurft að skerða afhendingu á heitu vatni þegar líður að helginni en aukinn viðbúnaður verður áfram og tilmæli til fólks um að fara vel með heita vatnið standa enn. „Við erum að hringja í stórnotendur og athuga hvort að menn geti aðeins stillt kerfin hjá sér án þess að til skerðingar þurfi að koma og alveg eins til almennings að þá erum við bara að hvetja til fólks að stilla kerfin og spari þannig vatnið og hugi að ofnastillingum og slíkt þannig að það nýti vatnið betur. Ef þetta tekst þá þarf ekki að koma til skerðinga,“ segir Inga Dóra.Getur svona ástand orðið alvarlegt? „Eins og staðan er núna lítur ekki út fyrir að það þó að við þurfum að loka kannski einstaka sundlaugum eða skerða að einhverju leiti til stórnotenda. Íbúar hafa alltaf forgang í húshitun,“ seigr Inga Dóra.Komið gæti til skerðinga á heitu vatni til sundlauga á föstudag.Vísir/Vilhelm
Veður Tengdar fréttir Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57 Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52 Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Sjá meira
Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag. 30. janúar 2019 10:57
Veitur virkja viðbragðsáætlun vegna kuldans Metnotkun á heitu vatni mældist á höfuðborgarsvæðinu í dag. 29. janúar 2019 20:52
Notkun heits vatns hefur aukist meira hlutfallslega en nemur fjölgun íbúa Þróunin varð til þess að farið var fyrr í stækkun varmastöðvar í Hellisheiðarvirkjun. 30. janúar 2019 14:04