Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2019 11:30 Hailey Baldwin og Justin Bieber á góðri stundu. vísir/getty Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Hjónin ætla aftur á móti að halda heljarinnar stjörnubrúðkaup og það mjög fljótlega eins og Vulture greinir frá. Baldwin og Bieber tóku saman aftur á síðasta ári en þau höfðu verið í ástarsambandi árið 2016. Nú strax er mikið fjölmiðlafár hafið í kringum væntanlegt brúðkaup og er þetta vitað um fyrirhugaða veislu:Athöfnin fer fram dagana 28. febrúar – 3. mars í Los Angeles. Ekki er ljóst hvað nákvæmlega hvaða dag en vinir og ættingjar hafa verið beðnir um að taka þessa helgi frá. Bieber á sjálfur afmæli 1.mars og verður hann 25 ára í ár.Búast má við heljarinnar athöfn af kristnum sið.Dansarar eru nú þegar byrjaðir að æfa sig fyrir athöfnina og koma þeir að einhverju leyti við sögu.Persónulegur plötusnúður Justin Bieber, Tay James, mun sjá um tónlistina.Á gestalistanum verða meðal annars: Kylie Jenner og Travis Scott. Alaia og Ireland Baldwin sem verða brúðarmeyjar. Jazmyn, yngri systir Justin Biber verður blómastúlka. Kardashian-systurnar mæta og einnig Gigi Hadid. Ekki er ljóst hvaða meðlimir úr Baldwin fjölskyldunni láta sjá sig. View this post on InstagramMy wife is awesome A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Nov 15, 2018 at 9:43am PST Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Hjónin ætla aftur á móti að halda heljarinnar stjörnubrúðkaup og það mjög fljótlega eins og Vulture greinir frá. Baldwin og Bieber tóku saman aftur á síðasta ári en þau höfðu verið í ástarsambandi árið 2016. Nú strax er mikið fjölmiðlafár hafið í kringum væntanlegt brúðkaup og er þetta vitað um fyrirhugaða veislu:Athöfnin fer fram dagana 28. febrúar – 3. mars í Los Angeles. Ekki er ljóst hvað nákvæmlega hvaða dag en vinir og ættingjar hafa verið beðnir um að taka þessa helgi frá. Bieber á sjálfur afmæli 1.mars og verður hann 25 ára í ár.Búast má við heljarinnar athöfn af kristnum sið.Dansarar eru nú þegar byrjaðir að æfa sig fyrir athöfnina og koma þeir að einhverju leyti við sögu.Persónulegur plötusnúður Justin Bieber, Tay James, mun sjá um tónlistina.Á gestalistanum verða meðal annars: Kylie Jenner og Travis Scott. Alaia og Ireland Baldwin sem verða brúðarmeyjar. Jazmyn, yngri systir Justin Biber verður blómastúlka. Kardashian-systurnar mæta og einnig Gigi Hadid. Ekki er ljóst hvaða meðlimir úr Baldwin fjölskyldunni láta sjá sig. View this post on InstagramMy wife is awesome A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Nov 15, 2018 at 9:43am PST
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41
Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29
Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35
Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15