Sverrir klippti vin sinn með bundið fyrir augun Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2019 10:30 Sverrir starfar á Portinu í miðbænum. „Já, þetta var mjög erfitt,“ segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego sem klippti karlmann og það með svokallaðri Bird Box aðferð. Sverrir starfar á hárgreiðslustofunni Portið og þykir hann einn sá færasti á sínu sviði á landinu. Bird Box áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Í byrjun ársins biðlaði Netflix til áhorfenda sinna að fara varlega við framkvæmd áskorunarinnar eftir að myndbönd fóru að birtast á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Bandaríska leikkonan Sandra Bullock fer með aðalhlutverk í umræddum spennutrylli sem kom út í desember. Í myndinni segir frá Malorie sem keppist við að koma sér og börnum sínum í skjól undan óhugnanlegum og dularfullum öflum. Til að lifa af ágang áðurnefndra afla þarf fjölskyldan að flýja blindandi. „Þetta var reyndar bara kunningi minn og ég hefði nú sennilega ekkert gert þetta við hefðbundinn viðskiptavin,“ segir Sverrir léttur. „Ég lagaði síðan drenginn aðeins eftir á og hafði hann bara gaman af þessu.“ Hér að neðan má sjá myndbrot af ferlinu. View this post on Instagram @s_diego tók #birdbox á þetta og klippti @bragiola blindandi A post shared by Portið (@portidhar) on Jan 15, 2019 at 2:33pm PST Tengdar fréttir Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02 Olli umferðarslysi eftir „Bird Box-áskorunina“ Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða "Bird Box-áskorun“ undir stýri. 12. janúar 2019 10:21 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira
„Já, þetta var mjög erfitt,“ segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego sem klippti karlmann og það með svokallaðri Bird Box aðferð. Sverrir starfar á hárgreiðslustofunni Portið og þykir hann einn sá færasti á sínu sviði á landinu. Bird Box áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Í byrjun ársins biðlaði Netflix til áhorfenda sinna að fara varlega við framkvæmd áskorunarinnar eftir að myndbönd fóru að birtast á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Bandaríska leikkonan Sandra Bullock fer með aðalhlutverk í umræddum spennutrylli sem kom út í desember. Í myndinni segir frá Malorie sem keppist við að koma sér og börnum sínum í skjól undan óhugnanlegum og dularfullum öflum. Til að lifa af ágang áðurnefndra afla þarf fjölskyldan að flýja blindandi. „Þetta var reyndar bara kunningi minn og ég hefði nú sennilega ekkert gert þetta við hefðbundinn viðskiptavin,“ segir Sverrir léttur. „Ég lagaði síðan drenginn aðeins eftir á og hafði hann bara gaman af þessu.“ Hér að neðan má sjá myndbrot af ferlinu. View this post on Instagram @s_diego tók #birdbox á þetta og klippti @bragiola blindandi A post shared by Portið (@portidhar) on Jan 15, 2019 at 2:33pm PST
Tengdar fréttir Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02 Olli umferðarslysi eftir „Bird Box-áskorunina“ Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða "Bird Box-áskorun“ undir stýri. 12. janúar 2019 10:21 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira
Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02
Olli umferðarslysi eftir „Bird Box-áskorunina“ Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða "Bird Box-áskorun“ undir stýri. 12. janúar 2019 10:21