Sverrir klippti vin sinn með bundið fyrir augun Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2019 10:30 Sverrir starfar á Portinu í miðbænum. „Já, þetta var mjög erfitt,“ segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego sem klippti karlmann og það með svokallaðri Bird Box aðferð. Sverrir starfar á hárgreiðslustofunni Portið og þykir hann einn sá færasti á sínu sviði á landinu. Bird Box áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Í byrjun ársins biðlaði Netflix til áhorfenda sinna að fara varlega við framkvæmd áskorunarinnar eftir að myndbönd fóru að birtast á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Bandaríska leikkonan Sandra Bullock fer með aðalhlutverk í umræddum spennutrylli sem kom út í desember. Í myndinni segir frá Malorie sem keppist við að koma sér og börnum sínum í skjól undan óhugnanlegum og dularfullum öflum. Til að lifa af ágang áðurnefndra afla þarf fjölskyldan að flýja blindandi. „Þetta var reyndar bara kunningi minn og ég hefði nú sennilega ekkert gert þetta við hefðbundinn viðskiptavin,“ segir Sverrir léttur. „Ég lagaði síðan drenginn aðeins eftir á og hafði hann bara gaman af þessu.“ Hér að neðan má sjá myndbrot af ferlinu. View this post on Instagram @s_diego tók #birdbox á þetta og klippti @bragiola blindandi A post shared by Portið (@portidhar) on Jan 15, 2019 at 2:33pm PST Tengdar fréttir Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02 Olli umferðarslysi eftir „Bird Box-áskorunina“ Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða "Bird Box-áskorun“ undir stýri. 12. janúar 2019 10:21 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
„Já, þetta var mjög erfitt,“ segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego sem klippti karlmann og það með svokallaðri Bird Box aðferð. Sverrir starfar á hárgreiðslustofunni Portið og þykir hann einn sá færasti á sínu sviði á landinu. Bird Box áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. Í byrjun ársins biðlaði Netflix til áhorfenda sinna að fara varlega við framkvæmd áskorunarinnar eftir að myndbönd fóru að birtast á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Bandaríska leikkonan Sandra Bullock fer með aðalhlutverk í umræddum spennutrylli sem kom út í desember. Í myndinni segir frá Malorie sem keppist við að koma sér og börnum sínum í skjól undan óhugnanlegum og dularfullum öflum. Til að lifa af ágang áðurnefndra afla þarf fjölskyldan að flýja blindandi. „Þetta var reyndar bara kunningi minn og ég hefði nú sennilega ekkert gert þetta við hefðbundinn viðskiptavin,“ segir Sverrir léttur. „Ég lagaði síðan drenginn aðeins eftir á og hafði hann bara gaman af þessu.“ Hér að neðan má sjá myndbrot af ferlinu. View this post on Instagram @s_diego tók #birdbox á þetta og klippti @bragiola blindandi A post shared by Portið (@portidhar) on Jan 15, 2019 at 2:33pm PST
Tengdar fréttir Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02 Olli umferðarslysi eftir „Bird Box-áskorunina“ Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða "Bird Box-áskorun“ undir stýri. 12. janúar 2019 10:21 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Netflix biður aðdáendur um að fara varlega við framkvæmd „Bird Box-áskorunarinnar“ Áskorunin er byggð á samnefndri kvikmynd úr smiðju Netflix en persónur myndarinnar neyðast allar til að hafa bundið fyrir augun. 2. janúar 2019 23:02
Olli umferðarslysi eftir „Bird Box-áskorunina“ Sautján ára stúlka í Utah-fylki í Bandaríkjunum olli árekstri eftir að hafa reynt við svokallaða "Bird Box-áskorun“ undir stýri. 12. janúar 2019 10:21