Víða vetrarfærð á landinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. janúar 2019 09:17 Vetrarfærð, hálka og snjóþekja er víða, einkum á fjallvegum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. vísir/vilhelm Afar skörp kuldaskil nálguðust landið nú í morgun og mun kalda loftið þvinga sér yfir landið til austurs í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Því mun hlýna víðast hvar áður en kólnar aftur en skilin ýta rigningu á undan sér en á eftir þeim má búast við snjókomu. Upp úr hádegi snýst í hægari suðvestanátt og má þá búast við él allvíða, fyrst vestast á landinu. Lengst af verður þurrt norðaustanlands, en þar má einnig búast við éljagangi í kvöld. „Á morgun heldur útsynningurinn áfram með éljum og köldu veðri, en annað kvöld dregur enn á ný til tíðinda þar sem hvessir, hlýnar og fer að rigna,“ segir á vef Veðurstofunnar. Umhleypingar verða nú um helgina og líkur á að ísing og hálka myndist víða. Á mánudag er útlit fyrir að lægi og rofi til. Vetrarlegt og tíðindalítið veður mun líklega ráða ríkjum framan af næstu viku og kalt í veðri. Vetrarfærð, hálka og snjóþekja er víða, einkum á fjallvegum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Ófært er um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði en fært er um flestar aðrar leiðir þótt víða sé vetrarfærð. Framkvæmdir standa yfir á Kringlumýrarbraut til suðurs fram eftir degi í dag vegna viðgerða á ljósleiðara en hámarkshraði um vinnusvæðið hefur verið lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og virða merkingar. Vegna vinnu við að breikka Hringveginn er hámarkshraði takmarkaður við 70 km/klst á um þriggja kílómetra kafla frá Hveragerði austur að Kotstrandarkirkju. Á afmörkuðum svæðum við Varmá og austur fyrir gatnamót að Ölfusborgum er hámarkshraði takmarkaður við 50 km/klst. Veður Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira
Afar skörp kuldaskil nálguðust landið nú í morgun og mun kalda loftið þvinga sér yfir landið til austurs í dag að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Því mun hlýna víðast hvar áður en kólnar aftur en skilin ýta rigningu á undan sér en á eftir þeim má búast við snjókomu. Upp úr hádegi snýst í hægari suðvestanátt og má þá búast við él allvíða, fyrst vestast á landinu. Lengst af verður þurrt norðaustanlands, en þar má einnig búast við éljagangi í kvöld. „Á morgun heldur útsynningurinn áfram með éljum og köldu veðri, en annað kvöld dregur enn á ný til tíðinda þar sem hvessir, hlýnar og fer að rigna,“ segir á vef Veðurstofunnar. Umhleypingar verða nú um helgina og líkur á að ísing og hálka myndist víða. Á mánudag er útlit fyrir að lægi og rofi til. Vetrarlegt og tíðindalítið veður mun líklega ráða ríkjum framan af næstu viku og kalt í veðri. Vetrarfærð, hálka og snjóþekja er víða, einkum á fjallvegum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Ófært er um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði en fært er um flestar aðrar leiðir þótt víða sé vetrarfærð. Framkvæmdir standa yfir á Kringlumýrarbraut til suðurs fram eftir degi í dag vegna viðgerða á ljósleiðara en hámarkshraði um vinnusvæðið hefur verið lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og virða merkingar. Vegna vinnu við að breikka Hringveginn er hámarkshraði takmarkaður við 70 km/klst á um þriggja kílómetra kafla frá Hveragerði austur að Kotstrandarkirkju. Á afmörkuðum svæðum við Varmá og austur fyrir gatnamót að Ölfusborgum er hámarkshraði takmarkaður við 50 km/klst.
Veður Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira