Segir úrbætur á brúm ganga of hægt Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. janúar 2019 20:37 Alvarleg slys eða banaslys hafa orðið á fjórtán einbreiðum brúm frá aldamótum. Leiðsögumaður segir úrbætur ganga of hægt. Margar brýr séu stórhættulegar. Vegagerðin hyggst gera úttekt á brúm á þjóðvegum og stofnbrautum á landinu eftir banaslysið á brúnni yfir Núpsvötn. Brúin var byggð árið 1979 og vegrið á henni uppfyllir ekki þær kröfur sem eru gerðar til nýrra vegriða. Frá aldamótum til ársins 2017 varð 81 slys eða óhapp á átján einbreiðum brúm hér á landi. Banaslys eða önnur alvarleg slys urðu á fjórtán þeirra á þessu tímabili. Flest óhöppin urðu á brúnni yfir Núpsvötn. Friðrik Brekkan, leiðsögumaður til margra ára, segir að hraða þurfi úrbótum á brúm hér á landi þar sem þær séu slysagildrur og margir kunni ekki á þær. Segist hann telja að ráðamenn átti sig ekki á vandanum. Hann geri sér grein fyrir því að það taki tíma að hanna nýjar tvíbreiðar brýr en bendir á þörfna sem sé til staðar, til dæmis á veginum á milli Gullfoss og Geysis þar sem einbreið brú hægi á uppferð dagleg. „Þetta er einhver meinloka sem þarf að laga,“ segir Friðrik. Banaslys við Núpsvötn Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Sjá meira
Alvarleg slys eða banaslys hafa orðið á fjórtán einbreiðum brúm frá aldamótum. Leiðsögumaður segir úrbætur ganga of hægt. Margar brýr séu stórhættulegar. Vegagerðin hyggst gera úttekt á brúm á þjóðvegum og stofnbrautum á landinu eftir banaslysið á brúnni yfir Núpsvötn. Brúin var byggð árið 1979 og vegrið á henni uppfyllir ekki þær kröfur sem eru gerðar til nýrra vegriða. Frá aldamótum til ársins 2017 varð 81 slys eða óhapp á átján einbreiðum brúm hér á landi. Banaslys eða önnur alvarleg slys urðu á fjórtán þeirra á þessu tímabili. Flest óhöppin urðu á brúnni yfir Núpsvötn. Friðrik Brekkan, leiðsögumaður til margra ára, segir að hraða þurfi úrbótum á brúm hér á landi þar sem þær séu slysagildrur og margir kunni ekki á þær. Segist hann telja að ráðamenn átti sig ekki á vandanum. Hann geri sér grein fyrir því að það taki tíma að hanna nýjar tvíbreiðar brýr en bendir á þörfna sem sé til staðar, til dæmis á veginum á milli Gullfoss og Geysis þar sem einbreið brú hægi á uppferð dagleg. „Þetta er einhver meinloka sem þarf að laga,“ segir Friðrik.
Banaslys við Núpsvötn Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Sjá meira